Magnţrungin kveđjurćđa Halldórs

Halldór Blöndal

Ţađ var mjög magnţrungin stund hérna hjá okkur í Kaupangi í gćrkvöldi ţegar ađ Halldór Blöndal tilkynnti um ađ hann vćri ađ hćtta í stjórnmálum. Flest okkar hér á Akureyri höfđum búist viđ yfirlýsingu frá Halldóri um nćsta kjörtímabil á kjördćmisţingi flokksins sem haldiđ verđur ađ Skjólbrekku í Mývatnssveit um miđjan októbermánuđ. Sögusagnir höfđu vissulega gengiđ lengi um ađ hann ćtlađi ađ hćtta, en allir töldu hinsvegar ađ ţetta yrđi ekki vettvangur formlegrar tilkynningar. En Halldór kom okkur öllum á óvart og tilkynnti ţetta á heimavelli á Akureyri, ţar sem hann hóf stjórnmálaţátttöku á skólaárunum í MA.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég fór ađ hugsa mig verulega um ţegar ađ ég sá ađ Halldór var mćttur međ skrifađa rćđu, enda hefur hann oftast nćr talađ blađlaust og frá hjartanu. Ţessi rćđa var eitt uppgjör, ţađ var fariđ yfir allt. Öll baráttumálin á pólitískum ferli voru reifuđ og fariđ yfir átakamál stjórnmála ţegar ađ Halldór byrjađi og ţađ sem viđ blasti núna. Hann talađi af krafti um gamla og góđa félagiđ sitt, málfundafélagiđ Sleipni, en ţađ var hans vettvangur til fjölda ára. Ţegar ađ líđa tók á rćđuna gerđi ég mér grein fyrir ţví ađ ţetta vćri stundin stóra og svo varđ.

Ţađ er eiginlega erfitt ađ segja eitthvađ á ţessari stundu. Halldór hefur veriđ í forystusveit flokksins hér allan ţann tíma sem ég hef starfađ fyrir flokkinn og talsvert mun lengur en ţađ. Hann hefur veriđ gríđarlega stór hluti í pólitískri tilveru okkar allra hér í kjördćminu. Mér fannst ţađ reyndar merkileg tilviljun ađ ég skyldi verđa kjörinn í stjórn málfundafélagsins Sleipnis á ţessum merkilega degi á stjórnmálaferli Halldórs. Halldór Blöndal á ađ baki langan og merkan stjórnmálaferil og viđ öll hér erum honum ţakklát fyrir gott verk. Rćđan var viđeigandi endalok á ţessum merka ferli.

Ég fer yfir feril Halldórs og skođanir mínar á honum í pistli mínum sem birtist á Íslendingi, vef Sjálfstćđisflokksins hér á Akureyri í dag. Eins og ég sagđi í gćrkvöldi eru ţetta ţáttaskil. Viđ metum mikils ósérhlífni Halldórs og umhyggju fyrir velferđ okkar í kjördćminu og okkur verđur lengi í minnum haft mannkosti hans og drenglyndi. En nú verđa spennandi tímar í flokksstarfinu og framundan er prófkjör hjá flokknum ţar sem enn ein ţáttaskilin verđa og ný forysta flokksins verđur kjörin.


mbl.is Halldór Blöndal sćkist ekki eftir endurkjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ţađ er eftirsjá af Halldóri. Hann er litríkur stjórnmálamađur og fáir eru flinkari ađ kveđa en hann.

Sigurjón, 21.9.2006 kl. 17:27

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Sćll

Já, satt segirđu. Halldór hefur veriđ litríkur pólitíkus og sett sterkan svip á ţjóđlífiđ á sínum ferli. Hann hefur vissulega veriđ umdeildur, en ég held ađ menn meti verk hans víđa og t.d. ţađ hversu ötull baráttumađur hann hefur veriđ sína umbjóđendur. En já, ţađ eru margir stjórnmálamenn ađ hćtta núna og ţessar kosningar verđa mjög spennandi í öllum kjördćmum.

mbk. SFS

Stefán Friđrik Stefánsson, 21.9.2006 kl. 17:59

3 identicon

Já, kominn tíma á kallinn fyrst hann er hćttur ađ geta talađ blađlaust.

Sigurđur Jónsson (IP-tala skráđ) 21.9.2006 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband