Verđskuldađur heiđur fyrir Margréti Pálu

Margrét Pála ÓlafsdóttirŢađ er óhćtt ađ segja ađ Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvćmdastjóri og hönnuđur Hjallastefnunnar, verđskuldi ađ hljóta barnamenningarverđlaunin. Hún hefur markađ skref í skólamenninguna hér á landi og veriđ talsmađur nýrra hugmynda í skólamálum sem vakiđ hafa athygli og veriđ farsćlar.

Hjallastefnan hefur veriđ áhrifavaldur víđa um land og braut upp gamaldags skólakerfi hér á sínum tíma og opnađi eiginlega nýja sýn á ţađ fyrir okkur öll. Margrét Pála fékk mörg góđ tćkifćri og hefur sannarlega stađiđ undir ţeim og gott betur en ţađ. Ţađ höfum viđ séđ t.d. hér á Akureyri, en Hjallastefnan rekur hér leikskólann Hólmasól međ glćsibrag.

Fannst samt Margrét Pála rísa eiginlega hćst í málflutningi sínum ţegar ađ hún sagđi í Silfri Egils síđasta vetur ađ sjálfstćđur skólarekstur gćti veriđ konum til hagsbóta, veitt ţeim áhrif, myndugleik og umfram allt betri laun í stađinn fyrir ađ ţćr séu ţađ sem hún nefndi "valdsviptar vinnukonur kerfisins". Hún leiftrađi af mćlsku viđ útskýringarnar.

Margrét benti ţar enda á ađ um 60% kvenna vćru ađ vinna hjá hinu opinbera, en ţađ vćri ađeins rúmlega 20% karla. Held ađ vinstri grćnir hafi aldrei stuđast eins mikiđ og ţá, gleymi aldrei svipnum á Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur sem var í ţćttinum međ henni. Ögmundur var líka fljótur ađ svara Margréti Pálu í einhverri grein. Svona frjálsrćđi og hugsun hugnađist ekki vinstri grćnum.

Margrét Pála er fyrst og fremst ţekkt fyrir ţetta; frumlega nálgun og skemmtilega óvćnta. Hún er ţó ekki međ neitt blađur út í bláinn, heldur er krafturinn og farsćldin sýnileg í verkum Margrétar Pálu. Óska henni til hamingju međ ţennan heiđur.


mbl.is Margrét Pála hlaut Barnamenningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband