Stórfelldur fjárdráttur sveitarstjórans í Grímsey

Grímsey Nćr öruggt má nú telja ađ Brynjólfur Árnason, sveitarstjóri í Grímsey, hafi dregiđ sér milljónir króna af fé frá Grímseyjarhreppi. Sögusagnir herma ađ fjárdrátturinn sé stórfelldur og jafnvel nemi allt ađ tugum milljóna. Skrifstofur hreppsins voru nýlega innsiglađar eftir ađ grunsemdir vöknuđu um fjárdráttinn og sveitarstjórinn hafđi veriđ dćmdur fyrir olíuţjófnađ. Brynjólfur hefur veriđ sveitarstjóri í ţrjú ár í Grímsey.

Enginn vafi leikur á ţví ađ ţetta mál er mikill harmleikur fyrir hiđ fámenna samfélag í Grímsey, ţar sem ţađ er í raun eins og ein stór fjölskylda. Spurningar vakna ţó hvernig svo víđtćkur fjárdráttur gat gengiđ, en sögusagnir eru um ađ hann hafi stađiđ meira og minna öll ţrjú ár Brynjólfs sem sveitarstjóra.

Veit ekki hvernig eyjaskeggjar vinna sig frá áfalli af ţessu tagi. Ţetta mál er ađ mörgu leyti einstakt, en ég man ekki dćmi ţess ađ stjórnandi sveitarfélags hafi misnotađ traust samstarfsmanna sinna og umbjóđanda međ svo grófum hćtti sem fráfarandi sveitarstjórinn út í eyju hefur gert.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ći.... ţetta er rosalegt....

Jónína Dúadóttir, 5.12.2007 kl. 07:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband