Kærar þakkir!

Ég vil þakka kærlega öllum þeim sem færðu mér hlýjar kveðjur, góðar gjafir og hugheilar heillaóskir á þrítugsafmæli mínu í gær, laugardaginn 22. desember!

Afmælisdagurinn var í senn mjög notalegur og rólegur. Það er orðið mjög langt síðan að ég sætti mig við að eiga afmæli örfáum klukkstundum fyrir jólahátíðina, í miðri lokahrinu jólastressins, en það hefur vanist vel með árunum.

Það var notalegt að finna fyrir hlýjum kveðjum og því að svo margir skyldu muna eftir deginum. Kærar þakkir!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Til hamingju með daginn í gær. Ég er sammál þér að ég er líka löngu búin að sætta mig við afmælisdaginn minn, en hann er einmitt 25 des.

Hafðu það gott og njóttu jólanna.

Linda litla, 23.12.2007 kl. 10:40

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Til hamingju með afmælið í gær og gleðileg jólin til þín og þinnar fjölskyldu, skilaðu kærri kveðju til Ása frænda

Hallgrímur Óli Helgason, 23.12.2007 kl. 11:35

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Til hamingju!

 Gleðileg jól!

Sigurður Þórðarson, 23.12.2007 kl. 12:02

4 Smámynd: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Kæra afmælisbarn!  Innilegar hamingjuóskir og Gleðileg jól til þín og þinna.  kveðja SMS

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 23.12.2007 kl. 13:26

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með daginn í gær Stefán

Huld S. Ringsted, 23.12.2007 kl. 17:03

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjartanlega til hamingju, Stefán. Óska þér og þínum gleðlegrar jólahátíðar.

Jón Valur Jensson, 23.12.2007 kl. 17:30

7 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Takk kærlega fyrir góðu kveðjurnar.

Gleðileg jól! :)

bestu kveðjur

Stefán Friðrik Stefánsson, 23.12.2007 kl. 17:37

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Til hamimgju með dagin i gær Stefán/verð að spurja þig hvort u er farið að skoða og smaka matin a nyja Tælenska staðumn sem sonur minn Haraldur Haralssson og kona hans Kam komu uppp þarna á Akureyri og varð mánaðagammal 22/12 heitir Krua Siama og er á Strnadgötu,en edilega prófað þann stað/Gleðileg Jol/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.12.2007 kl. 17:38

9 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Takk kærlega fyrir kveðjuna Halli.

Hef ekki farið á Krua Siam, en stefni hiklaust að því, enda finnst mér austurlenskur matur góður. Fór oft á staðinn Pengs, sem var þarna áður. Fínn matur, þetta er staður sem er á dagskrá fyrr en síðar hjá mér fyrr en síðar.

Óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla Halli minn. Þakka góð kynni á árinu.

bestu jólakveðjur

Stefán Friðrik Stefánsson, 24.12.2007 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband