Notalegir dagar í ađdraganda jólanna

JólabjöllurŢađ líđur ađ jólum - ađeins sólarhringur í hátíđ ljóss og friđar. Ţetta hafa veriđ notalegir dagar um helgina. Passa mig á ţví ađ vera sem allra minnst viđ tölvu, enda eiga ţetta ađ vera dagar ţar sem fariđ er um, hitt fólk og notiđ jólastemmningar í verslunum, ţó án stressins alrćmda sem ćđi oft verđur fylgifiskur ţorláksmessu rétt eins og hin illa lyktandi skata. Seint í gćrkvöldi, eftir afmćlisveisluna, fór ég ađ klára ţađ fáa sem eftir var. Fyrst og fremst vildi ég bara fara um og spjalla viđ vini í verslunarhugleiđingum.

Hitti fjölda fólks á Glerártorgi. Ţar er straumurinn ţessi jól, sem ţau hin fyrri. Rakst á marga pólitíska félaga. Ţó ađ jólahátíđin sé handan viđ horniđ er ekki hćgt annađ en ađ tala örlítiđ um pólitíkina, enda margt um ađ vera. Skemmtilegt spjall viđ fjölda fólks, flestir hćgra megin viđ miđju en sumir allverulega til vinstri. Ekkert nema gaman af ţví bara. Ţó ađ pólitíkin ćtti ađ vera komin í notalegt jólafrí slćđist hún međ sem umrćđuefni ţegar ađ talađ er um ţjóđmálin, sem eđlilegt er. En fókusinn á auđvitađ ađ vera á annađ.

Eftir röltiđ á Glerártorgi fékk ég mér góđan labbitúr um miđbćinn, hitti góđa vini og naut ţess í rólegheitum ađ fara um og spjalla viđ ýmsa sem mađur ţekkir ţar, sérstaklega í Pennanum. Ţađ koma ekki jól í huga mér fyrr en eftir skemmtilegt miđbćjarrölt síđustu kvöldin fyrir jólin, hitta fólk, fara á kaffihús, fá sér heitt kakó og kynna sér miđbćjarbraginn. Mér finnst hafa lifnađ ađeins yfir miđbćnum. Verslun Pennans er stórglćsileg eftir breytingarnar og ţađ er engu líkt ađ fara ţar inn og ţefa af nýjum bókum og skođa ţćr.

Í hádeginu fékk ég mér skötu á veitingahúsi í bćnum. Verđ seint talinn mikill áhugamađur um skötu og illa lyktandi mat, en ţetta er ágćtt sport einu sinni á ári svosem. Ágćtt rétt fyrir allar stórsteikurnar sem eru í ađsigi og svo mađur tali nú ekki um gamla góđa hangikjötiđ međ uppstúf og laufabrauđi. Nammi namm!

Í dag hefur ţađ veriđ hiđ hefđbundna; utan skötunnar í hádeginu var kaffihúsaspjall međ góđum vinum núna eftir hádegiđ yfir beyglu og rjúkandi heitu kakó, auk malts og konfekts. Notalegt og gott. Svo hefur ţađ veriđ auđvitađ ađ fara ađeins um bćinn, finna stemmninguna og hlusta á jólakveđjurnar hjá RÚV. Ekta ţorláksmessa!

Er ekki fjarri ţví ađ jóladiskurinn hans Ragga Bjarna hafi endanlega komiđ mér í jólaskapiđ í morgun. Mikiđ innilega er ţađ notalegur og góđur diskur; hugljúfur og traustur. Raggi er auđvitađ ţjóđargersemi og hann er í essinu sínu međ glćný jólalög frá meistara Gunna Ţórđar. Yndislegt efni. Nokkur lög eru í spilaranum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Til hamingju međ daginn í gćr Stebbi innilega, sömuleiđis óska ég ţér og ţínum Gleđilegrar jólahátíđar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.12.2007 kl. 00:48

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gleđileg jól, og takk fyrir góđ samskipti á árinu sem er ađ líđa

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.12.2007 kl. 02:58

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleđileg jól

Jónína Dúadóttir, 24.12.2007 kl. 10:38

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir skemmtilegan pistil og pistla á árinu, ţú gefur oft glatt mig međ fréttum ađ norđan.  Njóttu jólanna međ fjölskyldu ţinni.  Kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 24.12.2007 kl. 11:20

5 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk kćrlega fyrir góđu kveđjurnar og notaleg orđ.

Vil óska ykkur öllum gleđilegra jóla og ţakka allt hiđ gamla og góđa - fyrst og fremst bloggvináttuna góđu. Ţađ er gott ađ eiga ykkur ađ vinum.

Bestu jólakveđjur til ykkar allra

Stefán Friđrik Stefánsson, 24.12.2007 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband