Hátíđleg jólastund

JólatréJólin hafa veriđ stund hátíđleika og helgi í huga mér, eins og eflaust allra ţeirra sem vefinn lesa. Veđriđ hér hefur veriđ heilt yfir mjög gott, en ţađ bćtti allhressilega í jólasnjóinn seinnipartinn í dag og verđur ţví ekki hćgt ađ kvarta yfir snjóleysi ţessi jólin. Sem betur fer. Ţađ er mikilvćgt ađ slappa vel af á jólunum og njóta lífsins, eins og frekast er unnt. Hefur ţađ sannarlega veriđ í heiđri haft á ţessum jólum, en ég reyni ađ forđast tölvuna á ţessum dögum.

Heilt yfir hafa ţetta veriđ mjög hefđbundin jól hjá mér. Ađfangadagskvöldiđ mitt var mjög líkt ţeim hinum fyrri. Eftir góđan mat, jólakorta- og pakkastund, var fariđ í miđnćturmessu, sem var notalegur endir á heilögum degi venju samkvćmt. Í dag hefur bókalestur og jólabođ veriđ í ađalhlutverki. Er ađ lesa ćvisögu Davíđs Stefánssonar frá Fagraskógi. Hef alltaf veriđ heillađur af ljóđum Davíđs og ţađ er sannarlega áhugavert ađ lesa bók um ćvi skáldsins. Sogađist gjörsamlega ađ ţessari bók eftir miđnćttiđ í gćrkvöldi og klárađi ţá ţegar nokkra kafla og hélt svo áfram međ hana í dag og er ađ fara ađ lesa aftur á eftir smá.

Davíđ Stefánsson var litríkur karakter og honum er heiđarlega og vel lýst í ţessari bók, allavega ţađ sem af er lestrinum hiđ minnsta. Ţetta var svona sú bók um jólin sem heillađi mig mest og hún veldur ekki vonbrigđum. Enda er varla hćgt ađ gera leiđinlega ćvisögu um mann af kalíberi Davíđs Stefánssonar. Nćst stendur til ađ lesa bókina um Halldór Laxness eftir Ólaf Ragnarsson; ţar sem Ólafur gerir skil síđustu samtölum sínum viđ skáldiđ og síđustu ćviárum hans. Ólafur á mikiđ hrós fyrir ađ hafa klárađ bókina, en hann er mikiđ veikur og berst viđ illvígan sjúkdóm. Ţađ verđur sérstaklega áhugavert ađ lesa ţessa bók og ađ ég tali ekki um viđtalsbók Péturs Blöndals viđ skáld.

Ekki er hćgt ađ kvarta yfir matarleysi á degi sem ţessum. Í jólabođunum sem ég var í, í dag svignuđu borđ undan góđum krásum, hangikjöti og međlćti, auk veisluborđs međ brauđi. Ţar var notalegt spjall og hátíđarstund. Allt eins og best verđur á kosiđ. Heilt yfir eru ţetta notalegir dagar. Lífiđ verđur eiginlega aldrei skemmtilegra en á hátíđ ljóss og friđar, ţar sem skammdegiđ er lýst upp af sćlu og gleđi.

En semsagt, yndisleg og góđ jól - hátíđ í bć. Vona ađ ţiđ hafiđ ţađ öll sem best á ţessum hátíđlega tíma.

Gleđileg jól!




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir góđa fćrslu, alltaf gaman ađ lesa hjá ţér Stebbi minn. Spennandi bćkur sem ţú ćtlar og ert ađ lesa.  Megirđu njóta hátíđisdaganna sem best. Kćr kveđja á ţig og fjölskyldu ţína og alla norđlendinga. 

Ásdís Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 22:31

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk kćrlega fyrir kveđjuna Ásdís mín. Óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla. Hafiđ ţađ sem allra best.

bestu jólakveđjur

Stefán Friđrik Stefánsson, 25.12.2007 kl. 22:57

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Davíđ Stefánsson bíđur mín heima í Mosó, en Arnaldur kom međ mér til Siglufjarđar og rennur bara ljúft eins og hinar bćkurnar. Ég á líka aftir ađ lesa Laxness og pínulitla ćttfrćđi ţá verđ ég góđ... enda í ágćtis lesćfingu eftir síđustu önn í skólanum.

jólakveđjur, Herdís

Herdís Sigurjónsdóttir, 26.12.2007 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband