Skattar lćkka í Svíţjóđ - ráđherraval kynnt

Carl Bildt

Fredrik Reinfeldt, forsćtisráđherra Svíţjóđar, var rétt í ţessu ađ kynna skipan nýrrar ríkisstjórnar borgaralegu flokkanna í Svíţjóđ, sem tekur viđ völdum nú fyrir hádegiđ, og helstu stefnuatriđi hennar. Helstu tíđindi ráđherravalsins eru auđvitađ ţau ađ Carl Bildt, fyrrum forsćtisráđherra Svíţjóđar, verđur utanríkisráđherra Svíţjóđar. Ţađ eru mjög mikil tíđindi og stórpólitísk ađ Bildt komi aftur í forystu sćnskra stjórnmála og taki viđ utanríkisráđuneytinu af Jan Eliasson. Bildt var einn forvera Reinfeldt á leiđtogastóli Moderaterna, leiddi flokkinn 1986-1999 og var forsćtisráđherra 1991-1994. Enginn vafi er á ađ endurkoma Bildt eflir stjórnina.

Carl Bildt varđ ađ loknum forsćtisráđherraferlinum farsćll diplómat og var t.d. sáttasemjari í deilunum viđ Balkanskaga. Flestir höfđu taliđ ađ Bildt myndi ekki taka sćti í stjórninni og ţađ vakti ţví athygli er ţađ spurđist út síđdegis í gćr ađ hann yrđi utanríkisráđherra í stjórn Reinfeldts. Allir leiđtogar borgaralegra fá valdamikil embćtti í ríkisstjórninni. Lars Leijonborg, leiđtogi Ţjóđarflokksins, mun verđa menntamálaráđherra, Maud Olofsson, leiđtogi Miđflokksins, tekur viđ atvinnumálaráđuneytinu og Göran Hägglund, leiđtogi Kristilegra, verđur félagsmálaráđherra. Anders Borg tekur viđ sem fjármálaráđherra.

Stćrstu stefnutíđindi stjórnarinnar er vitaskuld ađ hún ćtlar sér ađ lćkka tekjuskatta í Svíţjóđ um tćpa 40 milljarđa sćnskra króna á nćsta ári. Ţađ er í takt viđ stćrsta kosningaloforđ borgaralegu flokkanna og gleđiefni ađ sjá ţessa áherslu verđa ađ veruleika. Mér líst vel á ráđherraskipan stjórnarinnar og tel sérstaklega mikinn feng fyrir Reinfeldt ađ Carl Bildt verđi utanríkisráđherra, enda mjög reyndur og traustur stjórnmálamađur sem á mikla pólitíska sögu í sćnskum stjórnmálum.

Allar nýjustu sćnsku fréttirnar eru á fréttavef Aftonbladet.

mbl.is Sćnska stjórnin ćtlar ađ lćkka tekjuskatta; Bildt utanríkisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband