Óvæntur friðarverðlaunahafi Nóbels

Muhammad Yunus

Það kom skemmtilega á óvart að Muhammad Yunus og Grameen Bank skyldu hljóta friðarverðlaun Nóbels þetta árið. Fyrirfram hafði ég þó talið að það yrði Martti Ahtisaari, fyrrum forseti Finnlands, sem myndi verða fyrir valinu fyrir mikilvægt framlag sitt í þágu alheimsfriðar. Yunus hefur unnið merkilegt starf við Grameen Bank og vissulega við hæfi að verðlauna það. Um Yunus og Grameen Bank er fjallað um ítarlega og vel á þessari vefsíðu.

mbl.is Grameen Bank og stofnandi hans fá friðarverðlaun Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir komu og komment á mína slóð. kíki hér reglulega við. Gott mál.

Helga Þorbergsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 16:55

2 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Kærar þakkir fyrir kveðjurnar Helga. Gott að vita að þú lest vefinn.

mbk. Stefán Fr.

Stefán Friðrik Stefánsson, 16.10.2006 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband