Endatafl í fjölmiđlasögunni um Önnu Nicole

Anna Nicole Smith Ár eftir andlát Önnu Nicole Smith er ţađ endanlega ljóst sem flestir vissu fyrir; dóttirin, einkaerfingi hennar, eignast ţađ sem hún átti í lifanda lífi. Međ ţessu er í raun ljóst ađ dóttirin erfir ársgömul frćgt erfđamál Önnu Nicole á hendur ćttingjum J. Howard Marshall, sem hún var gift undir lok ćvi hans og barđist alla tíđ síđan til dauđadags um vćnan bita af eignum hans. Ennfremur er ljóst ađ dóttirin erfir vćnar fúlgur og eđlilega er stofnađur sjóđur til ađ halda utan um peningana.

Fyrir ári var deilt um ţađ hver var fađir litlu stelpunnar, einkaerfingja Önnu Nicole. Enda skiljanlegt, ţar sem mun frekar var deilt um peninga og auđćfi en einungis barniđ. Enda deildu hiđ minnsta ţrír menn um hver ćtti stelpuna og auk ţess vildi mamma hennar, sem Anna Nicole hatađi eins og pestina í lifanda lífi, fá auđćfin međ ţví ađ fá dótturina. Seint og um síđir, eftir ótrúleg fjölmiđlaréttarhöld var spurningunni svarađ, en annars hefđi varla ţurft fađernispróf ţar sem stelpan verđur sífellt meira lík föđur sínum, ljósmyndaranum Larry Birkhead.

Ţar sem stelpan er ađeins eins og hálfs árs gömul verđur hún undir yfirráđum föđurins í yfir sextán ár. Um mikla peninga er ađ rćđa og varla viđ öđru ađ búast en ađ fađerninu fylgi mikil völd í öllum málarekstrinum, sem hefur ţegar tekiđ tćpan einn og hálfan áratug, en Anna Nicole náđi eins og fyrr segir aldrei fullnađarsigri í málinu, sem er ţegar orđiđ eitt hiđ mest áberandi síđustu áratugina.

Ţessi mikla dramatík verđur svolítiđ sérstakt í augum ţeirra sem fylgjast međ og munu aldrei sjá ađra eins peninga. Ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ allt ţetta mál líkist nokkuđ dauđa Christinu Onassis, einkadóttur skipakóngsins Aristotle Onassis, sem lést langt fyrir aldur fram áriđ 1988, ađeins 38 ára gömul, og eftirmála ţess. Christina lét ađeins eftir sig eina dóttur, Athinu. Hún erfđi allt eftir móđur sína og meginhluta ţess sem eftir stóđ af Onassis-ćttarveldinu, sem afi hennar lét eftir sig er hann lést áriđ 1975.

Vandinn var hinsvegar sá ađ Athina var ađeins ţriggja ára gömul. Fađir hennar, Thierry Roussel, sem hafđi skiliđ viđ Christinu, hafđi ţví full yfirráđ yfir málefnum erfđaríkis Christinu og málefnum dóttur ţeirra. Ţađ stóđ í rúm fjórtán ár. Enn í dag hefur Athina, sem vill lítiđ vita af föđur sínum í dag, ekki fengiđ öll yfirráđ yfir Onassis-arfleifđinni og standa meira ađ segja málaferli um ađ hún fái full yfirráđ ţó ađ hún hafi skv. erfđaskrá átt ađ erfa móđur sína ađ öllu leyti og endanlega er hún varđ 21 árs áriđ 2006.

Nei, ţađ er ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera frćgur...... er ţađ ekki lokalexían af ţessu öllu? Held ţađ bara....

mbl.is Dóttir Önnu Nicole Smith erfir móđur sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband