10 í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í kraganum

Sjálfstæðisflokkurinn

Framboðsfrestur vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi er nú runninn út. 10 gefa kost á sér í prófkjörinu sem fram á að fara laugardaginn 11. nóvember nk.

Í framboði verða:
Ármann Kr. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs,
Árni Þór Helgason, arkitekt,
Bjarni Benediktsson, alþingismaður,
Bryndís Haraldsdóttir, varaþingmaður,
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri,
Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra,
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ,
Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður,
Steinunn Guðnadóttir, íþróttakennari,
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra

Heldur verður það nú að teljast líklegt að kjörnefnd muni bæta við frambjóðendum, með tilliti til prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins, en henni er það heimilt standi fjöldi frambjóðenda ekki undir væntingum kjörnefndar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband