Páskakveđjur

Páskablóm Ég vil óska lesendum vefsins gleđilegrar páskahátíđar, og vona ađ ţeir hafi haft ţađ notalegt í dag og eins yfir helgina alla.

Ţetta hefur veriđ alveg virkilega góđur dagur hjá mér - hér er sól og blíđa. Ţađ fylgir dögum á borđ viđ ţennan ađ fara í messu, borđa góđan mat og njóta ţess besta međ fínni afslöppun.

Ţađ var notalegt ađ líta í páskaeggiđ sitt í morgun. Ţađ kemur misjafnlega góđ speki úr ţeim, en ađ ţessu sinni sást ţar málshátturinn; Augun eru spegill sálarinnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleđilega páska

Jónína Dúadóttir, 23.3.2008 kl. 15:38

2 identicon

Gleđilega páskahátiđ Stefán minn. Međ beztu kveđju.

bumba (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 15:53

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sömuleiđi Stefán/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 24.3.2008 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband