Táknrćn mótmćli atvinnubílstjóra

455874A Mér finnst mótmćli atvinnubílstjóra gegn háu eldsneytisverđi táknrćn. Ţađ er eđlilegt ađ ţeir bregđist einhvern veginn viđ ţróun á eldsneytisverđi ţar sem bensínlítrinn stefnir í ađ verđa 200 krónur á nćstu vikum. Ţetta eru skilabođ sem vekja athygli, enda finna allir fyrir hćkkandi eldsneytisverđi.

Ţessum skilabođum er ekki ađeins beint ađ olíufélögunum heldur stjórnvöldum. Mörgum hefur blöskrađ ađgerđaleysi ţeirra ađ undanförnu. Sofandagangurinn hefur virst algjör hjá ţessari sterku ríkisstjórn í ţingmannafjölda, sem virđist ekki hafa sterkar lausnir ţegar ađ kemur ađ stóru málunum. Í eldsneytismálunum er eđlilega spurt um hvađ stjórnvöld ćtli sér ađ gera.

Sérstaklega finnst mér sofandagangur fjölmiđla áberandi hvađ varđar ađ fá álit Kristjáns Möllers, samgönguráđherra, á eldsneytisálögum. Sem stjórnarandstćđingi á sínum tíma blöskrađi hann ţegar ađ bensínlítrinn var í tćpum 123 krónum og díselolía í 120 krónum og kallađi ţá eftir ţví um öll torg ađ fjármálaráđherra ćtti ađ lćkka álögur á eldsneyti. Sagđi reyndar ađ ráđherrann ćtti ađ gera eitthvađ til ađ verđa ekki uppnefndur skattpíningarráđherrann. Hver er skođun sama manns nú?

Skil vel mótmćli atvinnubílstjóra. Ţetta er hjartans mál fyrir landsmenn alla og eđlilega lćtur fólk í sér heyra. Ţađ er samt ekkert sem bendir til ađ bjart sé framundan og ţví spurt um hvađ stjórnvöld ćtli sér ađ gera.


mbl.is Bílstjórar hćtta ađgerđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig getur ţađ ađ loka götu og stífla umferđ í hálftíma veriđ "táknrćn" ađgerđ, nafni?

Ţađ er ţvert á móti eins bein ađgerđ og hugsast getur. Ekki verri fyrir ţađ - en táknrćn er hún ekki.

SP (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 17:06

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já Stebbi, ég get svo vel tekiđ undir ţetta međ ţér, en á hverjum bitna svona mótmćli mest?
Ţađ eru jú ţeir sem ţarna eru staddir á ţessari stundu og komast hvergi. Ţeir sem síst skyldi. Svona tegund af mótmćlum hafa oft veriđ viđ líđi í Frakklandi og stöđvađ umferđ svo tímum skiptir. Ég finn alltaf til međ ţeim sem verđa fyrir töfinni kannski ađ ţví ađ ég sjálf er alltaf ađ flýta mér.

En hver er ekki ađ flýta sér nú til dags?
Kannski geta bílstjórarnir og viđ öll mótmćlt ţessu ástandi međ einhverjum öđrum hćtti???

Ţetta er líka ekki bara málefni ţeirra heldur okkar allra en mótmćlin eiga ekki ađ bitna á ţeim sem hafa e.t.v. minnst međ ţetta ástand ađ gera. 

Kolbrún Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 19:48

3 identicon

Gćti veriđ  ađ mest talađasti mađur dagsins (ekki á ţínu bloggi) sjálfur fjármálaráđherra sé bremsuborđi samgönguráđherra. Ţú mátt giska, ég veit ţađ.  

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 19:55

4 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir kommentin.

SP: Jú, sjáđu til nafni. Ţetta eru táknrćn mótmćli í ţeim skilningi ađ vekja stjórnvöld til lífsins og vekja máls á deiluefni í samfélaginu. Um leiđ voru mótmćlin afgerandi skilabođ í ţá veru ađ ţetta verđi gert aftur og ţá jafnvel oft og án ţess ađ tilkynna neitt um ţađ. Ţetta voru mótmćli sem ekki hafđi veriđ kynnt um og komu ţví flestum ađ óvörum. Er svosem ekki ađ tala fyrir ţví ađ ţetta verđi gert á hverjum degi en ég skil af hverju atvinnubílstjórar grípa til ţessara ráđa og finnst ţeir vera ađ senda táknrćn skilabođ međ beinum hćtti vissulega međ ţessum mótmćlum.

Einar: Takk fyrir gott komment. Alveg sammála ţessu. Ţetta er vond ţróun og sérstaklega undarlegt ađ sjá ráđherra kođna niđur viđ ţađ eitt ađ fá völd.

Kolbrún: Í grunninn er ég sammála bílstjórunum. En svona mótmćli eru tvíeggjađ sverđ; kalla á samstöđu kannski fyrst en stuđa svo. Til dćmis tel ég ađ margir hafi tekiđ undir bođskapinn í dag. En ţađ má kannski öllu ofgera. Ţarna var veriđ ađ senda viss táknrćn skilabođ og veriđ ađ vera viđ frekari mótmćlum. En ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvađ stjórnvöld gera ef ţetta verđur daglegur viđburđur á götum borgarinnar. En ég tek undir margt í ţínu kommenti. Ţađ er engin óskastađa ađ svona mótmćli fari fram en ég skil málstađ ţessara bílstjóra.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 27.3.2008 kl. 19:55

5 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţađ má vel vera Gísli minn ađ ástćđan sé Árni Mathiesen en málfrelsi samgönguráđherrans hefur ekki veriđ skert ađ ţví er ég best veit. Hann sem samgönguráđherra getur alveg sagt sínar skođanir. En kannski hafa ţeir samiđ um ađ vera ekki ađ rćđa ţetta mál opinberlega.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 27.3.2008 kl. 19:57

6 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ađeins til fróđleiks Stebbi. Fjármálaráđherra leggur á skatta en ekki samgönguráđherra.... ţannig ađ titillinn lendir annarstađar en hjá KLM

Jón Ingi Cćsarsson, 27.3.2008 kl. 20:07

7 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţađ vita ţađ allir ađ fjármálaráđherra leggur á skatta. En ţađ skýrir alls ekki ţögn Kristjáns Möllers í ţessu máli nú og af hverju hann talar ekki fyrir ţví sem hann gerđi fyrir síđustu alţingiskosningar.

Stefán Friđrik Stefánsson, 27.3.2008 kl. 20:09

8 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Stebbi...tókstu ekki eftir ađ í kvöldfréttum Stöđvar 2 var sagt frá ađ nefnd um eldsneytisverđ var ađ skila tillögum til ríkisstjórnar... má ekki reikna međ ađ í framhaldi af ţví tjái sig sá er ber ábyrgđ á störfum hennar ... forstćtisráđherra Geir Haarde upplýsi hvađa tillögur komu frá henni. ??? eđa hvađ.

Jón Ingi Cćsarsson, 27.3.2008 kl. 20:43

9 identicon

Ég spyr ef ríkiđ lćkkar sínar álögur á eldsneytiđ, hvađ njóum viđ ţess
lengi?

Hvađ vikrkađi matarskattslćkkunin lengi? Tćpt ár! Ţá voru heildsalar og
smásalar búnir ađ STELA henni af okkur!

haha (IP-tala skráđ) 28.3.2008 kl. 09:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband