Uppstokkun Stjórnarráđsins

Geir H. Haarde

Geir H. Haarde, forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, hefur nú lýst ţví yfir formlega ađ tímabćrt sé ađ endurskipuleggja Stjórnarráđ Íslands eftir nćstu alţingiskosningar, ađ vori, og sćkist eftir ţví ađ mynda samstöđu milli forystumanna allra flokka um slíkar meginbreytingar. Lög um Stjórnarráđ Íslands hafa veriđ nćr alveg óbreytt frá árinu 1970.

Gleđiefni er ađ Geir láti ţessi ummćli falli og ljái máls á alvöru breytingum á ráđuneytaskipan og öđrum hlutum sem ţeim fylgja, enda opna ţau á nauđsynlega uppstokkun, sem lengi hafa veriđ rćddar en lítiđ gerst í ţeim efnum.

Í ítarlegum pistli mínum sem birtist á vef SUS í gćr fjallađi ég um ţessi mál og bendi á ţau skrif hér međ. Fer ég ţar yfir stöđuna og jafnframt ţćr tillögur sem mest hefur veriđ um rćtt sem vćnlegar til breytinga á ráđuneytaskipan.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband