Jeppamenn mótmćla gegn eldsneytisverđinu

Mótmćli Greinilegt er ađ skiptar skođanir eru um mótmćli atvinnubílstjóra, ţó ađ flestir séu í raun sammála skođunum ţeirra á eldsneytisverđinu. Mótmćlin hafa breiđst út og nú eru jeppamenn ađ mótmćla í Örfirisey og eru greinilega ekki í ţeim hug ađ gefa eftir. Sturla, talsmađur bílstjóranna, viđurkenndi reyndar í gćr ađ atvinnubílstjórar hafa misst tökin á mótmćlunum - vćru orđin mun víđtćkari.

Mér finnst skilabođin sem atvinnubílstjórar senda međ ţessum mótmćlum mjög sterk og afgerandi. Ţađ er svo annađ mál hvort ađ svo afgerandi mótmćli verđi umdeild og jafnvel kalli á ađ málstađurinn fái ekki samúđ almennings. Ţađ er greinilegt ađ margir sem eru á eftir bílstjórunum hafa ekki veriđ sáttir viđ ţessi mótmćli vegna ţess ađ ţađ sjálft var í biđ eftir ađ komast sinnar leiđar.

Mótmćli međ einum eđa öđrum hćtti geta komiđ skilabođum vissra hópa í samfélaginu á framfćri. Ţess eru líka dćmi ađ mótmćli skađi málstađinn. Ţetta er mál sem flestir eru sammála um. Ađ undanförnu hafa bílstjórar náđ miklum árangri og vakiđ athygli á sínum málstađ - spurningin er ţó hvort ađ síendurtekin mótmćli af ţessu tagi verđi til ađ styrkja atvinnubílstjóra og málstađ ţeirra.

mbl.is Jeppamenn fara hvergi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

VIĐ STÖNDUM ÖLL MEĐ LĆKKUN BENSÍNVERĐS, er ţađ ekki,????STÖNDUM LIKA MEĐ AĐ ALLIR FÁI MANSĆMANDI LAUN ,LIKA lÖGGĆSLAN/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.4.2008 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband