Enn mótmćla bílstjórar - ummćli ráđherrans

Mótmćli bílstjóra Enginn bilbugur virđist vera á atvinnubílstjórum. Mótmćlin á Selfossi sýna vel hversu samhentir bílstjórar eru, ekki bara á höfuđborgarsvćđinu heldur um allt land. Fannst ummćli Kristjáns Möllers í dag reyndar vera merkileg er hann sagđi ađ eldsneytisverđiđ vćri árás á ţjóđina - tók ţar međ undir međ bílstjórunum. Segiđi svo ađ stjórnvöld ćtli ekki ađ taka undir međ bílstjórunum.

Ţrátt fyrir ţađ virđist vera ađ framundan sé önnur eins mótmćlavika og ţessi sem er ađ verđa búin. Er einn ţeirra sem hef velt fyrir mér hvort ţessi mótmćli muni skila árangri, skil bođskap bílstjóranna og hef fulla samúđ međ ţeim, en tel ađ langvinn mótmćli geti kannski skađađ málstađinn. Tel ţó ađ ţađ velti allt á ţví hversu langvinn ţau verđa.

Ráđherrann var allavega mađur dagsins međ ummćlum sínum. Eitthvađ voru bílstjórar ţó ósáttir bílstjórarnir međ kaffifundinn hjá ţessum mikla stuđningsmanni sínum ţegar ađ rćtt var um hvíldarálagiđ síđdegis. Kannski eru ţau ummćli bara í orđi en ekki í verki. Einhver hefđi kallađ ţetta pópúlisma.

mbl.is Bílstjórar mótmćltu á Selfossi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Ég held ađ allur almenningur vilji gjarnan fá lćkkađar álögur á bensín, hinnsvegar held ég líka ađ flestir skilji ađ ţađ er í raun ekki lausn til framtíđar.  Olían er nefnilega ađ verđa búin.

Eyjólfur Sturlaugsson, 4.4.2008 kl. 19:47

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ekki eru allir bílstjórar samstíga....kollegar ţeirra á Austurlandi ćtla ekki ađ taka ţátt í ţessum ađgerđum samkvćmt yfirlýsingu talsmanns ţeirra. Ţeir segjast ćtla ađ nota mjúku leiđina.

Jón Ingi Cćsarsson, 4.4.2008 kl. 19:54

3 identicon

Ég ćtla ađ nota mér rittćkni Árna Mathisen: Mér finnst tónninn í pislum ţínum vera ţannig ađ ćtla má ađ ţú sért á móti stjórnarathöfnum samgönguráđherra, yfirleitt. Ég ćti klippt og límt úr pistlum ţínum eđa ţar sem ţöggunin er svo hávćr ađ ţađ ískrar ţegar ráđherrann setur göng á dagskrá eđa sprengir önnur. Er ţetta röng tilfinning eđa er ég bara í flokki međ Árna Matt? Farinn ađ sjá okkar liđ vinna.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 20:15

4 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţakka kommentin.

Gísli: Ţađ er stutt síđan ađ ég hrósađi ţessum ráđherra vegna Vađlaheiđarganganna. Skrifađi stuttan pistil um ţađ, svo ađ ég skil ekki ţessi ummćli.

Stefán Friđrik Stefánsson, 4.4.2008 kl. 23:55

5 identicon

Ok, segjum ađ viđ lćkkum olíuskatta um 20 krónur hvern lítra og bíđum svo í 2 ár eftir ađ heimsmarkađsverđ hćkki um ţessar 20 krónur til baka.Hvađ nćst? Lćkka um síđustu 20 krónurnar líka? Skattlaus olía og ađrir skattar hćkkađir til ađ laga tekjutap ríkissjóđs. 

Ţađ er nákvćmlega ekkert mótív fyrir ţví ađ lćkka heildar olíuskatta ţví einkatrukkar landans hafa aukiđ svifrik, gróđurhúsalofttegundir og ađra mengun jafnt og ţétt og skattalćkkun í einu skilar ađeins skattahćkkun á öđru. 

Bendi á góđa grein Ómars Ragnarsonar:

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/496605/



Gunnar Geir (IP-tala skráđ) 5.4.2008 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband