'80s nostalgían - hallćrislegt en eftirminnilegt

Rick Astley Viđurkenni fúslega ađ mér finnst '80s tónlistin mjög góđ. Ţađ er flottur nostalgíubragur yfir öllu frá ţessum tíma reyndar - sumt er vissulega pínlega hallćrislegt ađ svo mörgu leyti en eftirminnilegt engu ađ síđur. Man vel eftir Rick Astley en verđ ađ viđurkenna ađ ég hef lítiđ velt fyrir mér hvađ hafi orđiđ af honum síđan. Sléttsama í sjálfu sér.

Ţađ eru svo margir söngvarar frá ţessum tíma sem lifa í fornri frćgđ, hafa gleymst međ öllu og hafa hálfpartinn aldrei komist út úr ţessum tíđaranda í útliti og töktum. Níundi áratugurinn er reyndar sérstaklega eftirminnilegur fyrir mína kynslóđ. Ţađ eitt ađ setja disk međ lögum ţessa tímabils í spilarann kallar fram svo margar ljúfar minningar og traustar - eiginlega afturhvarf til fortíđar í ljóma einhvers eftirminnilegs.

En vissulega er svo margt innilega púkó og lummulegt viđ ţennan tíma. Ţađ er alltaf, nćgir ţar ađ nefna tískuna, hárgreiđslu og tónlistarsköpun. En ţađ sem er lummó getur orđiđ eftirminnilegt og ţađ á viđ um ţetta tímabil. Sumir beinlínis hata ađ hverfa aftur til baka og setja tónlist ţessa tíma í spilarann, ađrir fíla nostalgíuna. Fann ţetta einna best ţegar ađ ég keypti safndisk fyrir nokkru, međ sumpart lummulegum og sykursćtum lögum, hallćrislegum vissulega en kveikti allar heimsins minningar.

Ţađ er alltaf svo ađ tónlist kallar fram minningar, fátt er betra nema ţá ljósmyndir auđvitađ. Ţađ eiga allir minningar, góđar eđa vondar um tónlist, kallar fram einhverjar hugsanir frá fyrri tíđ. Hjá okkur sem munum níunda áratuginn á ţetta mjög vel viđ. Hallćrislegt og púkó ţarf ekki ađ vera leiđinlegt, heldur mjög skemmtilegt. Ţó ađ mér sé slétt sama hvađ varđ um Rick Astley var hann gođ ţeirra liđnu tíma sem margir vilja rifja upp og fíla í tćtlur.

mbl.is Man einhver eftir Rick Astley?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Stebbi.

Mér fannst ţessi tími í tónlíst frekar leiđinlegur, en ég er svo gömul sál ađ ég elska rokkiđ en einnig Pink Floyd, Rick Wakeman og Mike Oldfield, og fl og fl. finnst gaman ađ endurnýjun Bítlatímabilsins hjá yngri kynslóđinni nú um stundir.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.4.2008 kl. 01:57

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk kćrlega fyrir kommentiđ. Ţađ er svo mikiđ af tónlist sem hćgt er ađ fíla. Er sennilega alćta á tónlist, get hlustađ á flest. '80s er reyndar sérstaklega spes ađ svo mörgu leyti. Annars sérđu á tónlistarspilaranum hér ađ ţar er fariđ í allar áttir.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 5.4.2008 kl. 02:03

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já hef tekiđ eftir ţvi Stebbi, alltaf leynist gullmoli á hverjum tíma.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.4.2008 kl. 02:07

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Guđrún María, mér sýnist myndin ţín vera 80's

Markús frá Djúpalćk, 5.4.2008 kl. 03:08

5 Smámynd: SeeingRed

Ţađ var marg gott gert í tónlist á ţessum tíma, sjálfur hlustađi ég ţó ađalega á Killing Joke, Public Image Limited, Talk Talk og fleyri af ţyngri hljómsveitum ţessa tímabils, poppuđustu böndin höfđuđu minna til mín ţó ađ ţađ vćri alltaf einn og einn smellur sem gerđi eitthvađ fyrir mann.

Lćt fylgja uppáhalds "eighties" smellinn minn, Love Like Blood međ Killing Joke frá 1985, lagiđ náđi reyndar hćst 14 sćti í Bretlandi en hefur elst betur en flest frá ţessum tíma, Killing Joke er reyndar enn starfandi af krafti og eru á leiđ í stúdíói ađ taka upp sína 14 plötu á tćpum 30 árum, en tónlist ţeirra í dag er komin ansi langt frá synthersizer skotnum plötum ţeirra frá 80´s tímabilinu...vćgast sagt, orđnir miklu harđari og ţyngri (sjá HÉR til samanburđar...ekki fyrir viđkvćma) eru samt ennţá algerlega mín uppahaldshljómsveit ţrátt fyrir svakalegar breytingar á löngum tíma ţannig ađ umrćddur áratugur er mér afar kćr í tónlistarsögunni ţó ađ mađur vilji henda öllum myndum af sér frá ţessum tíma vegna hryllilegrar tískunnar sem mađur lét glepjast alvarlega af.

SeeingRed, 5.4.2008 kl. 04:04

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Markús.

Alveg hárrétt he he...

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.4.2008 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband