Bílstjórar minna á sig - stutt í stóra stoppiđ?

Frá mótmćlum Eftir ađ hafa sleppt mótmćlum í viku minna atvinnubílstjórar nú enn og aftur á sig og sína baráttu, sem hefur orđiđ ć umdeildari eftir ţví sem frá hefur liđiđ, ţó flestir séu hlynntir ţví ađ lćkka eldsneytisverđiđ. Ţeir eru greinilega hvergi nćrri hćttir baráttunni. Bílstjórarnir tóku sér pásu ađ ég tel međvitađ, enda sködduđust ţeir frekar en styrktust á orđavali talsmannsins og aksturslag viđ mótmćli undir lok síđustu viku.

Orđrómur hefur veriđ uppi um ađ bílstjórar stefni jafnvel ađ stóra stoppinu umtalađa á nćstunni. Ćtli sér ađ lama höfuđborgarsvćđiđ međ mótmćlum, leggja bílum sínum og skilja ţá eftir á ađalumferđarćđum borgarinnar. Eflaust telja ţeir ţađ nćsta leik í stöđunni. Ţó er ţetta hik ţeirra bćđi merki um ađ ţeir bíđi eftir ađ samgönguráđherra tali ţeirra máli í Brussel og hvort ađ fjármálaráđherra muni gera eitthvađ. Ţeir bíđa og sjá til.

Stóra stoppiđ mun verđa mjög umdeild, verđi af ţví. Ţađ eru einfaldlega ţađ gríđarlega stór mótmćli ađ ţađ myndi ađeins kalla á hörđ viđbrögđ almennings og reiđiöldu, frekar en stuđning. Finnst stađan vera mjög afgerandi í ţessa átt, miđađ viđ hvađ er skrifađ um ţetta af almenningi og eftir ţví sem heyrist almennt. Ţeir höfđu mikinn stuđning almennings fyrst en hann hefur dvínađ mjög ađ undanförnu, ađ mestu vegna taktískra mistaka í mótmćlunum.

Erfitt er ađ spá um hvert úthald bílstjóra er fari ţeir í stóra stoppiđ og fái yfir sig reiđiöldu almennings, í meiri mćli en veriđ hefur. Ţeir hafa ţó gert mistök í mótmćlunum og veikt stöđu sína, ţađ blasir viđ öllum. Spurt er um hversu mikinn ţunga ţeir geti lagt í mótmćlin í viđbót og hversu skađlegt stóra stoppiđ verđi fyrir ţá.

mbl.is „Kyrrđarstund" viđ Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Jón Arnarson

Er samgönguráđherra ekki búinn ađ slá botninn úr frekari mótmćlum trukkabílstjóranna ?

Hann ćtlar jú ađ fara fram á undanţágu frá aksturstímalögunum frá Evrópu. Vill lengja tímann sem menn geta keyrt hvern dag.

Ef trukkabílstjórar halda áfram mótmćlum á grundvelli of mikilla álaga ríkisins á olíu/bensín ţá eru ţeir ađ keyra sjálfa sig í kaf held ég. Ţađ er nú buiđ ađ koma skýrt fram ađ álögur á olíu/bensín er hvađ lćgstar hér á landi af flestum ef ekki öllum Evrópulöndum.

Vćri ekki ráđ hjá bílstjórunum ađ taka sér frí frá mótmćlum um óákveđin tíma, svona til ađ sjá hvađ kemur úr ađgerđum Kristjáns M.  Ţeir hljóta ađ verđa ađ fara vinna aftur til ađ borga sektirnar :)

Ívar Jón Arnarson, 16.4.2008 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband