Margir áhugasamir í Norðvestrinu

Sjálfstæðisflokkurinn Það eru greinilega margir áhugasamir um framboð hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðvesturkjördæmi. 16 lýstu yfir framboði við kjörnefnd þar, til framboðs á lista flokksins í væntanlegum þingkosningum að vori. Eins og flestir vita verður ekki prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í kjördæminu, en stillt upp á lista en auglýst eftir formlegum framboðum á listann.

Þeir sem vilja fara fram eru: Adolf H. Berndsen, Ásdís Guðmundsdóttir, Bergþór Ólason, Birna Lárusdóttir, Borgar Þór Einarsson, Einar Kristinn Guðfinnsson, Einar Oddur Kristjánsson, Eygló Kristjánsdóttir, Herdís Þórðardóttir, Hjörtur Árnason, Jakob Falur Garðarsson, Óðinn Gestsson, Sturla Böðvarsson, Sunna Gestsdóttir, Örvar Már Marteinsson og Þórvör Embla Guðmundsdóttir.

Þetta er meiri áhugi til framboðs en sást allavega hjá okkur sjálfstæðismönnum í Norðausturkjördæmi, en þar höfðu aðeins níu einstaklingar áhuga.

mbl.is Sextán áhugasamir um framboð hjá Sjálfstæðisflokknum í NV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband