Snarpur jarðskjálfti

Það varð heldur betur snarpur jarðskjálfti í dag. Hann varð suðaustan af Flatey á Skjálfanda laust fyrir klukkan tvö. Ég fór í klippingu klukkan hálftvö og var nýlega kominn aftur við tölvuna er ég fann skjálfta. Taldi fyrst að þetta væri eitthvað sem ég hefði bara fundið en væri ekki neitt sérstakt. Hefur greinilega verið skjálftinn sjálfur, enda er ég að sjá fréttir um þetta núna á fréttavef mbl.is


mbl.is Allsnarpur jarðskjálfti suðaustur af Flatey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband