Sćttir á milli Ólafs F. og Spaugstofunnar

Gríniđ um Ólaf F. í Spaugstofunni í janúar 2008 Var gaman ađ sjá Ólaf F. Magnússon, borgarstjóra, og Spaugstofuna sćttast í síđasta ţćtti vetrarins í kvöld ţar sem Ólafur F. fékk "andlitiđ sitt" aftur en hann hefur veriđ sýndur blörrađur í ţćttinum frá ţví ađ deilurnar stóđu um gríniđ um borgarstjórann í janúar. Ţá var gert grín ađ geđheilsu hans er hann tók viđ embćtti og varđ gríniđ mjög umdeilt og fátt um meira rćtt ţá í bloggheimum.

Spaugstofan kvaddi reyndar međ svolítiđ sérstökum ţćtti. Ţar var Spaugstofan svolítiđ ađ biđjast afsökunar á húmor vetrarins og fengu ţeir reyndar ţekkta einstaklinga sem ţeir hafa veriđ ađ grínast međ í vetur til ađ taka ţátt í herlegheitunum og voru allir sennilega ađ gera grín ađ sjálfum sér, ekkert síđur Spaugstofumenn en gestirnir. Sérstaklega fyndin atriđin međ Össuri, Birni Inga og Vilhjálmi Ţ.

Mér skilst ađ Spaugstofan hafi ákveđiđ ađ nćsti vetur verđi ţeirra síđasti á skjánum. Ţeir eiga tuttugu ára afmćli međ ţáttinn á nćsta vetri og viđeigandi fyrir ţá ađ hćtta á ţeim tímamótum. Ţó ađ Spaugstofan hafi stundum veriđ gloppótt verđur ţví ekki neitađ ađ ţeir hafa leikiđ lykilhlutverk í grínsögu landsins. Hafa séđ um ţáttinn í tvo áratugi og haldiđ dampi í gegnum góđa tíma og slćma. Ekki alltaf veriđ sammála gríninu ţeirra, enda er aldrei hćgt ađ hlćja svosem ađ öllu.

Allavega er gott ađ vita ađ Ólafur F. og Spaugstofan halda sáttir frá grínvetri ţeirra síđarnefndu og hafa samiđ friđ. Vćntanlega verđur ţá Ólafur F. varla blörrađur nćsta vetur. Eđa hvađ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband