Donald Rumsfeld segir af sér

Donald Rumsfeld Donald Rumsfeld, varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, er nú ađ tilkynna um afsögn sína á blađamannafundi í Pentagon. Ţetta gerist í kjölfar kosningasigurs demókrata nú síđasta sólarhringinn og í kjölfar yfirlýsinga Nancy Pelosi, verđandi forseta fulltrúadeildarinnar, um ađ Rumsfeld yrđi ađ fara frá.

Robert Gates, fyrrum forstjóri CIA, hefur veriđ útnefndur sem nýr varnarmálaráđherra Bandaríkjanna. Ég mun skrifa ítarlega fćrslu um afsögn Rumsfelds innan skamms.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Rós Antoníusdóttir

Hlakka til ađ sjá nćstu fćrslu.

Inga Rós Antoníusdóttir, 8.11.2006 kl. 18:31

2 Smámynd: Sindri Kristjánsson

Ertu kominn međ grúppíur Stefán?

Sindri Kristjánsson, 8.11.2006 kl. 18:59

3 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Alveg slatta. :)

Stefán Friđrik Stefánsson, 8.11.2006 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband