17.5.2008 | 12:52
Geir talar mjög afgerandi gegn ESB-aðild
Óhætt er að segja að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, tali það afgerandi gegn ESB-aðild að nær útilokað sé að Sjálfstæðisflokkurinn færist í ESB-átt í formannstíð hans. Hef reyndar ekki heyrt hann tala jafn afgerandi gegn ESB í langan tíma og vekja þessi ummæli athygli vegna umræðunnar síðustu vikurnar. Væntanlega verður mikil umræða um Evrópumálin á næsta landsfundi, haustið 2009, en afar litlar líkur eru á því að tekin verði upp önnur stefna en flokkurinn hefur nú.
Væntanlega markar Geir þarna stefnu Sjálfstæðisflokksins á næstu árum, einkum í aðdraganda næsta landsfundar að ári, en þessi orð eru það afgerandi að hverfandi líkur eru á því að hann sem formaður Sjálfstæðisflokksins muni leggja sérstaka áherslu á málið í næstu alþingiskosningum verði hann áfram formaður flokksins og forsætisráðherra, eða beiti sér fyrir því á landsfundi.
Í málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er ekki lögð áhersla á Evrópusambandsaðild og er augljóst að stjórnarflokkana greinir á um hvaða stefnu eigi að móta þar, nægir að líta á stefnu flokkanna fyrir síðustu kosningar og á landsfundi beggja flokka í apríl 2007. Í þeim efnum hafa flokkarnir orðið sammála um að vera ósammála og málið ekki á dagskrá á tímabilinu.
Vel má vera að ESB verði kosningamál í næstu alþingiskosningum. Þrátt fyrir umræðu um ESB síðustu árin hefur það aldrei verið hjartans mál heillar kosningabaráttu. Samfylkingin fór í ESB-átt fyrir kosningarnar 2003 en tók ekki skrefið til fulls og ekki heldur í aðdraganda kosninganna 2007. Framsókn gældi við ESB fyrir kosningarnar 2003 en fetaði ekki skrefið er á reyndi.
Geir H. Haarde hefur talað mjög afgerandi og greinilegt að ekki mun flokkurinn taka ESB-skref undir forystu hans. Í ljósi sterkrar stöðu hans innan flokksins er mjög ólíklegt að sá kúrs breytist á kjörtímabilinu.
Væntanlega markar Geir þarna stefnu Sjálfstæðisflokksins á næstu árum, einkum í aðdraganda næsta landsfundar að ári, en þessi orð eru það afgerandi að hverfandi líkur eru á því að hann sem formaður Sjálfstæðisflokksins muni leggja sérstaka áherslu á málið í næstu alþingiskosningum verði hann áfram formaður flokksins og forsætisráðherra, eða beiti sér fyrir því á landsfundi.
Í málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er ekki lögð áhersla á Evrópusambandsaðild og er augljóst að stjórnarflokkana greinir á um hvaða stefnu eigi að móta þar, nægir að líta á stefnu flokkanna fyrir síðustu kosningar og á landsfundi beggja flokka í apríl 2007. Í þeim efnum hafa flokkarnir orðið sammála um að vera ósammála og málið ekki á dagskrá á tímabilinu.
Vel má vera að ESB verði kosningamál í næstu alþingiskosningum. Þrátt fyrir umræðu um ESB síðustu árin hefur það aldrei verið hjartans mál heillar kosningabaráttu. Samfylkingin fór í ESB-átt fyrir kosningarnar 2003 en tók ekki skrefið til fulls og ekki heldur í aðdraganda kosninganna 2007. Framsókn gældi við ESB fyrir kosningarnar 2003 en fetaði ekki skrefið er á reyndi.
Geir H. Haarde hefur talað mjög afgerandi og greinilegt að ekki mun flokkurinn taka ESB-skref undir forystu hans. Í ljósi sterkrar stöðu hans innan flokksins er mjög ólíklegt að sá kúrs breytist á kjörtímabilinu.
Geir: Ég vil ekki ganga í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Geir er réttur maður á réttum stað. Sjálfstæðisflokkurinn og þeir flokkar sem ekki vilja ganga í ESB, vinna stórsigur í næstu kosningum. Ég vil ekki ganga í ESB.
Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 13:03
Það liggur alveg ljóst fyrir að ekki verða neinar kosnigar um esb aðild á þessu kjörtímabili.
Það er sjálfsagt að umræður séu um esb aðild og þá á Sjálfstæðisflokkurinn að leiða þær umræður.
Staða Geirs er gríðarlega sterk og ekki miklar líkur á mótframboði á næsta landsfundi þannig að ég er sammála þér, það verða engar stökkbreytingar í afstöðu flokksins til esb aðildar í hans formannstíð og er það jákvætt.
Óðinn Þórisson, 17.5.2008 kl. 13:14
Ég get ómögulega skilið þennan hroka að það sé endilega flokkurinn sem ekki vill ræða ESB sem eigi að stjórna umræðunni um Evrópumál. Ég spái því að þegar þessi kynslóð sem stjórnar flokkunum um þessar mundir er farin frá völdum og næsta kynslóð tekur við, þá fari Evrópuumræðan á fullt og við verðum komin í ESB eftir ca 8 - 12 ár.
Gísli Sigurðsson, 17.5.2008 kl. 13:27
Mjög gott mál. Forsætisráðherrann talaði enga tæpitungu í þessu máli. Það þarf að standa vel í ístaðinu gagnvart hrikalegum áróðri þeirra afla sem vilja okkur með góðu eða illu inní þetta afturhalds hafta bandalag. Forsætisráðherra rökstuddi líka mál sitt. Það er ábyggilega rétt sem Ólafur B segir í athugasemdum hér að ofan þeir stjórnmálaflokkar sem hafa dug og þor til að standa vörð um sjálfstæði þjóðarinnar í næstu þingkosningum munu vinna stórsigra. Evrópusambandsaðildar flokkarnir munu stórtapa, setji þeir þetta á oddinn. Þetta er ekki kosningamál sem verður neinum til framdráttar. Fólk sér nefnilega í gegnum "nýju fötin keysarans". Verði Ingibjörgu Sólrúnu að góðu að sýna kjósendum sig í þessum klæðum fyrir næstu kosningar.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 13:30
„Geir sagði, að ef Ísland væri í Evrópusambandinu hefðu stjórnvöld ekki haft jafn (mikið) svigrúm til að laga sig að breytingum í alþjóðlegu umhverfi eins og gert hefði verið á síðustu mánuðum. Íslandi væru þá allar bjargir bannaðar við núverandi aðstæður. Þá hefði gengi gjaldmiðilsins verið fast og vextirnir ákveðnir í Seðlabanka Evrópu“.
Hefði þá Davíð ekki getað stjórnað úr Seðlabankanum? Verður Geir þá að fara að vinna vinnuna sína? Æ, æ. :-)
Ég held að við komum ekki til með að ráða neinu um það hvort af aðild verður. Ef stórfyrirtækin fara að flýja land og inn á Evrusvæðið, þá neyðumst við til að fylgja eftir. Annars er hætt við að ástandi í atvinnumálum verði afar svart, nema það verði skellt niður álverum í hvern fjörð. Og hvaða húsnæðiseigandi vill ekki skaplegri vexti? Eða betra verð á dagvöru? Og útflytjandi aðgang að stærri markaði?
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 17:02
Varðandi ummæli Geirs, er þá ekki möguleiki að þessi erfiða staða hefði einmitt ekki komið upp ef við hefðum verið í ESB? Þá væri enginn Davíð lengur að þvælast fyrir heldur væru það færustu hagspekingar Evrópu sem hefðu þessi mál á sínum snærum.
Gísli Sigurðsson, 18.5.2008 kl. 12:45
Það er ekkert leyndarmál að mér fannst einkennilegt, að yfirlýsing Geirs Haarde væri jafn afdráttarlaus og hún var og er ég alveg sammála um að ekki verður að ESB aðild á meðan að hann er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég er hugsanlega líkari Þorgerði Katrínu og er alltaf að spá í hvað Jón og Gunna eru að hugsa, því þau eru vinafólk mitt. Þau hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn frá því þau fengu kosningarétt. Þau hafa gert það af því að þau hafa verið sannfærð um að það þjónaði þeirra hagsmunum best. Stjórnmálamenn eiga kannski ekki að hlaupa upp til handa og fóta, þótt þau hjón séu stundum ekki alveg sátt við flokkinn sinn í einni og einni skoðanakönnun. Þetta er alveg rétt athugað hjá stjórnmálamönnunum, þar sem þau hjón eru ekki með gott minni, þau eru eiginlega með mjög slæmt minni. Á undanförnum árum hefur stundum verið hringt í þau og stundum sögðust þau í könnunum myndu kjósa annan flokk, t.d. þegar fjölmiðlamálið var á döfinni og þegar Baugsmálið var í algleymingi. Þessu fólki leiðast svona mál og vilja að sínir stjórnmála einbeiti sér að stjórnmálum, sem gerir þeirra líf betra.
Vinir Jóns og Gunnu eru Stína og Palli og þau eru í Samfylkingunni. Eins og aðrir kvarta Jón og Gunna nú undan myntkörfuláninu á bílnum sínum og svo yfir hækkunum í Bónus. Palli og Stína segja að lausnin sér að ganga í ESB. Þau klifa á því að matvælaverð lækki við aðild og einnig bankavextir, stöðugleikinn aukist og við hættum að fá fyrir hjartað á nokkurra ára fresti, þegar krónan og verðbólgan fer af stað. Líkt og Palli og Stína reka Jón og Gunna eigið fyrirtæki því velta þau - auk fyrrnefndra kosta - einnig fyrir sér lægri viðskiptakostnaði vegna viðskipta í Evrum. Jón og Gunna eiga börn, sem vilja stunda nám innan ESB, þau velta fyrir sér skólagjöldum barnanna sinna, sem ekki þyrftu að borga skólagjöld ef við værum í ESB. Það er um fátt annað talað þegar þessi vinahjón hittast og síðan eru fjölmiðlarnir einnig fullir af fréttum um þessa undralausn.
Jón og Gunna eru ekkert að velta fyrir fullveldi þjóðarinnar og muna lítið eftir Jóni Sigurðssyni og sjálfstæðisbaráttunni, muna mest eftir eigin lífsbaráttu, sem er á köflum ansi hörð og þá aðallega í lok VISA tímabilsins. Þau átta sig ekki röksemdum hagfræðinga Seðlabankans og finnst hann bara ekki hafa staðið sig neitt sérstaklega vel undanfarið ár eða svo. Jón og Gunna eru í ágætis vinnu og flest skyldmenna þeirra hafa örugga vinnu, annaðhvort í álveri staðarins eða í annarri þjónustu, hjá hinu opinbera o.s.frv. Vinnan hefur verið nokkuð örugg undanfarin 10-12 ár. Að auki sjá hjónin ekki betur en að atvinnuleysið sé einmitt að gjósa upp núna og það þótt við höfum krónuna og íslensku stýrivextina að vopni. Jón og Gunna sjá ekki betur en að þrátt fyrir að við séum hér með þessi frábæru hagstjórnunartæki - sem krónan víst er - þá sé verðbólgan hér nú í 11-12%.
Þau Jón og Gunna blanda þessu öllu saman, olíuverðshækkunum, hækkunum á aðföngum og hækkunum vegna falls krónunnar. Jón og Gunna eru alls ekki heimsk, bara venjulegir Íslendingar, sem sjá bara að karfan hjá þeim í Bónus og bílalánið í erlendu myntinni hefur hækkað gífurlega að undanförnu. Hjá Stínu og Palla, sem unnu hjá Eimskip í Hamborg, hafa þau að auki heyrt af því að tryggingar séu ódýrari innan ESB. Þau lögðu reyndar ekki við hlustirnar þegar vinir þeirra hneyksluðust á verðinu á kalda og heita vatninu og reyndar mörgu öðru og bættu við að skattarnir væru þar hærri en hér. Svona eins og flest fólk hafa þau farið til Spánar og keypt þar í matinn og séð hversu ódýr maturinn er. Þau hafa engan áhuga á að vita hvað venjulegur Spánverji hefur í laun og hversu hátt atvinnuleysið er. Líkt og við flest, heyra þau einungis það sem þau vilja heyra.
Á svona tímum er létt að sannfæra fólk eins og Jón og Gunnu og Stínu og Palla um að ESB aðild sé einmitt lausnin á vandamálinu.
Af því að mér líkar vel við núverandi formann og vil honum og flokki mínum allt það besta, finnst mér hálfleiðinlegt að hann og flokksforustan sjái þetta í öðru ljósi en ég. Ég vona að þau hafi á réttu að standa en ekki ég. Ég veit af eigin reynslu að vopnin geta snúist hratt í höndunum á manni og þá er oft erfitt að bakka út úr hlutunum og þetta gildir jafnt um þingmenn, ráðherra og stjórnmálaflokka.
Einu sinni var flokkur, sem hét Framsóknarflokkurinn og var hann um langan tíma mikilvægt stjórnmálaafl á Íslandi ...
Kær kveðja, Guðbjörn Guðbjörnsson
Guðbjörn Guðbjörnsson, 18.5.2008 kl. 22:49
Takk kærlega fyrir góð komment.
Þakka þér sérstaklega Guðbjörn fyrir fínar pælingar.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 18.5.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.