Guđjón Arnar öskrar á Erlu Ósk

Guđjón Arnar Kristjánsson Mér var í dag bent á af vini mínum ađ horfa á viđtal í morgunţćttinum Ísland í bítiđ, sem var á dagskrá í síđustu viku. Ţar voru ţau Erla Ósk Ásgeirsdóttir, formađur Heimdallar, Guđjón Arnar Kristjánsson, formađur Frjálslynda flokksins, og Amal Tamimi, frćđslufulltrúi og varabćjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi gestir Sigríđar Arnardóttur og Heimis Karlssonar. Ţar var rćtt mál málanna í síđustu viku; innflytjendamálin og ýmsar hliđar ţeirra mála.

Ţar fór Guđjón Arnar yfir sína hliđ mála eftir ummćli varaformanns flokksins, Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar, og sjálfskipađs postula flokksins, Jóns Magnússonar, sem ţó gegnir engum trúnađarstörfum ţar. Erla Ósk var fulltrúi ungliđa sem sendu frá sér ţverpólitíska ályktun vegna skođana "Frjálslyndra" og Amal var ţarna sem innflytjandi auđvitađ. Guđjón Arnar var greinilega mjög önugur yfir skođunum ungliđanna og lítil gleđi á hans brá yfir ţví ađ ungliđar allra flokka nema hans sendu frá sér ályktunina og minntu á skođanir sínar.

Erla Ósk var hin rólegasta og talađi yfirvegađ og af stillingu og Amal var greinilega ekki ánćgđ međ Frjálslynda flokkinn vegna bakgrunns síns og talsmáta félaga Guđjóns Arnars um málaflokkinn. Greinilegt var ađ Guđjón var hinn versti í garđ Erlu Óskar og sýndi ekki beint gleđisvip og stillingu yfir tali hennar um innflytjendamál.Erla Ósk  Steininn tók úr ţegar ađ Erla Ósk vék tali sínu ađ erlendum flokkum sem talađ hafa fyrir rasisma og veriđ afgerandi í ţeim efnum. Ţá öskrađi hann og barđi í borđiđ: "Viđ erum ekki ađskilnađarflokkur!".

Mátti sjá ţćr stöllur og ţáttastjórnendur allt ađ ţví titrast til yfir ţessu skaplagi og látum. Undrađist ég ţađ ađ formađur stjórnmálaflokks geti ekki talađ yfirvegađ og af stillingu um ţessi mál. Ţađ er ekki alveg hćgt ađ skilja ţessa framkomu.  

Ţakka ég góđum vini í ungliđastarfinu fyrir ađ benda mér á ţetta, enda hafđi ég ekki séđ viđtaliđ. Mér fannst ţađ alveg kostulegt. Áhugavert ađ sjá ţađ og sérstaklega hvernig Guđjón Arnar kom fram í viđrćđum međ formanni Heimdallar.

Ein spurning (svari sá sem vill) er ekki virk ungliđahreyfing í Frjálslynda flokknum?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband