19.11.2006 | 15:48
Magga Frímanns kveđur međ stćl
Ţađ líđur ađ lokum á litríkum stjórnmálaferli Margrétar Frímannsdóttur. Í tvo áratugi hefur hún veriđ í forystusveit vinstriafla í landinu og leitt frambođslista á Suđurlandi. Hún hefur veriđ á sínum ferli baráttukona sinna hugsjóna, alţýđukona úr litlu sunnlensku sjávarplássi sem braust fram til ábyrgđarstarfa í stjórnmálum og komst mjög langt, en varđ ţó aldrei ráđherra í ríkisstjórn landsins. Ţrátt fyrir ţađ er hún eftirminnileg.
Nú hefur stelpan frá Stokkseyri ritađ ćvisögu sína undir ţví nafni, ţađ er pólitísk ćvisaga, eins og gefur ađ skilja. Ekkert heiti er meira viđeigandi á bókina en ţetta. Hún hefur veriđ virk í stjórnmálum síđan ađ hún var ung og hún hefur veriđ lengi áberandi í pólitískri baráttu. Í bloggfćrslu minni hér ţann 19. september, skömmu eftir ađ ég fćrđi mig hingađ á moggabloggiđ skrifađi ég um ţessa vćntanlegu ćvisögu Möggu Frímanns og lét ţess getiđ ađ ég myndi lesa bókina, enda hefur hún merkilega sögu ađ segja lesendum. Ţađ er enda ljóst á öllu ađ ţarna er ekki töluđ nein tćpitunga, ţetta er áhugaverđ bók ţar sem allt er látiđ flakka.
Nú er bókin komin út. Hún var varla orđin volg í prentsmiđjunni er hún hafđi ţegar vakiđ athygli vćntanlegra lesenda og fariđ var ađ vitna í bókarskrifin. Um er ađ rćđa pólitískt uppgjör Margrétar Frímannsdóttur ađ pólitískum leiđarlokum. Stjórnmálasaga Margrétar er samofin sögu vinstriflokkanna síđustu tvo áratugina, bćđi hvađ varđar vonbrigđi viđ langa stjórnarandstöđusetu og ennfremur merka sögu viđ ađ koma vinstriöflum, sundruđum sem standandi öflum, saman í eina sćng. Ţarna er sameiningarsaga vinstriflokkanna á tíunda áratugnum rakin ítarlega, fariđ yfir formannsslaginn í Alţýđubandalaginu áriđ 1995 og baráttu lífsins fyrir Margréti, viđ illvígt mein.
Margrét og Steingrímur J. háđu eftirminnilega baráttu um formannsstólinn í Alţýđubandalaginu, ţegar ađ Ólafur Ragnar Grímsson neyddist til ađ hćtta eftir átta ára formennsku. Sigur Margrétar var sögulegur, ekki ađeins varđ Margrét međ ţví fyrsta konan á formannsstóli gömlu fjórflokkanna heldur ţótti merkilegt ađ hún gćti sigrađ Steingrím J. í ţessari baráttu aflanna innan flokksins. Ţađ var hennar pólitíski hápunktur. Sigurinn varđ ţó súrsćtur fyrir hana og hún varđ síđar ađ horfa upp á flokkinn brotna hćgt og rólega og lauk vćringum ţeirra tveggja síđar međ ţví ađ Steingrímur og armur hans í flokknum yfirgáfu hann međ miklu ţjósti áriđ 1998.
Ţađ situr greinilega eftir í Margréti ađ ekki tókst ađ mynda vinstriblokk allra afla í ađdraganda kosninganna 1999. Greinilegt er ađ hún kennir Steingrími J. um ađ ţađ tókst ekki og vandar honum ekki kveđjurnar í ţeim efnum. Biturleikinn og vonbrigđin vegna ţess sem mistókst birtist vel í lýsingum Margrétar í ţessu öfluga uppgjöri viđ kommana í Alţýđubandalaginu sem yfirgáfu flokkinn og skildu eftir Ólafsarminn í Alţýđubandalaginu sem síđar sameinađist öđrum vinstriöflum í Samfylkingunni. Eftir stóđu tveir flokkar og Samfylkingunni mistókst ađ stimpla sig inn af krafti í kosningunum 1999, tćkifćri Margrétar til ađ landa sameinuđum flokki mistókust.
Margrét markađi sér ţó spor. Án hennar framlags hefđi Samfylkingin aldrei veriđ stofnuđ. Hún var móđir Samfylkingarinnar, ekki ađeins ljósmóđir verkanna heldur sú sem tryggđi tilveru ţessarar fylkingar sem ţó leiddi ekki saman alla vinstrimenn međ afgerandi hćtti. Sú sameining mistókst. En Samfylkingin varđ til vegna framlags Margrétar og varđ hún talsmađur kosningabandalagsins áriđ 1999. Ţađ var merkileg saga sem átti sér stađ í kosningunum 1999 og mér telst til ađ Margrét hafi veriđ fyrsta konan sem leiddi alvöruafl, stórt afl, í ţingkosningum. Sú saga hefur ekki enn veriđ rituđ og vćntanlega segir Margrét hana međ ţeim ţunga sem hún telur rétt nú.
Fyrst og fremst verđur áhugavert ađ lesa um formannskjöriđ 1995. Ţađ var mikill átakapunktur á vinstrivćngnum. Ţađ var líka í fyrsta skipti sem póstkosning var međal allra flokksmanna um forystu stjórnmálaflokks hér á Íslandi. Ólafur Ragnar barđist fyrir ţví ađ arfleifđ hans myndi halda sér og beitti sér mjög fyrir Margréti, sem var alla tíđ einn nánasti samherji hans í stjórnmálum. Sigur Margrétar varđ um leiđ pólitískur sigur Ólafs Ragnars og hans afla innan Alţýđubandalagsins.
Margt má reyndar segja um Margréti, en hún er fyrst og fremst kjarnakona í stjórnmálum og hefur frá mörgu ađ segja, sérstaklega nú ţegar ađ hún er ađ hćtta í stjórnmálunum. Hún á ađ baki langan feril, sem verđur áhugavert ađ lesa um í frásögn hennar. Ég ćtla ađ fá mér ţessa bók og lesa eftir helgina, ţađ er mjög einfalt mál. Ţetta er merkileg saga baráttukonu.
Brot úr ćvisögu Margrétar
Nú hefur stelpan frá Stokkseyri ritađ ćvisögu sína undir ţví nafni, ţađ er pólitísk ćvisaga, eins og gefur ađ skilja. Ekkert heiti er meira viđeigandi á bókina en ţetta. Hún hefur veriđ virk í stjórnmálum síđan ađ hún var ung og hún hefur veriđ lengi áberandi í pólitískri baráttu. Í bloggfćrslu minni hér ţann 19. september, skömmu eftir ađ ég fćrđi mig hingađ á moggabloggiđ skrifađi ég um ţessa vćntanlegu ćvisögu Möggu Frímanns og lét ţess getiđ ađ ég myndi lesa bókina, enda hefur hún merkilega sögu ađ segja lesendum. Ţađ er enda ljóst á öllu ađ ţarna er ekki töluđ nein tćpitunga, ţetta er áhugaverđ bók ţar sem allt er látiđ flakka.
Nú er bókin komin út. Hún var varla orđin volg í prentsmiđjunni er hún hafđi ţegar vakiđ athygli vćntanlegra lesenda og fariđ var ađ vitna í bókarskrifin. Um er ađ rćđa pólitískt uppgjör Margrétar Frímannsdóttur ađ pólitískum leiđarlokum. Stjórnmálasaga Margrétar er samofin sögu vinstriflokkanna síđustu tvo áratugina, bćđi hvađ varđar vonbrigđi viđ langa stjórnarandstöđusetu og ennfremur merka sögu viđ ađ koma vinstriöflum, sundruđum sem standandi öflum, saman í eina sćng. Ţarna er sameiningarsaga vinstriflokkanna á tíunda áratugnum rakin ítarlega, fariđ yfir formannsslaginn í Alţýđubandalaginu áriđ 1995 og baráttu lífsins fyrir Margréti, viđ illvígt mein.
Margrét og Steingrímur J. háđu eftirminnilega baráttu um formannsstólinn í Alţýđubandalaginu, ţegar ađ Ólafur Ragnar Grímsson neyddist til ađ hćtta eftir átta ára formennsku. Sigur Margrétar var sögulegur, ekki ađeins varđ Margrét međ ţví fyrsta konan á formannsstóli gömlu fjórflokkanna heldur ţótti merkilegt ađ hún gćti sigrađ Steingrím J. í ţessari baráttu aflanna innan flokksins. Ţađ var hennar pólitíski hápunktur. Sigurinn varđ ţó súrsćtur fyrir hana og hún varđ síđar ađ horfa upp á flokkinn brotna hćgt og rólega og lauk vćringum ţeirra tveggja síđar međ ţví ađ Steingrímur og armur hans í flokknum yfirgáfu hann međ miklu ţjósti áriđ 1998.
Ţađ situr greinilega eftir í Margréti ađ ekki tókst ađ mynda vinstriblokk allra afla í ađdraganda kosninganna 1999. Greinilegt er ađ hún kennir Steingrími J. um ađ ţađ tókst ekki og vandar honum ekki kveđjurnar í ţeim efnum. Biturleikinn og vonbrigđin vegna ţess sem mistókst birtist vel í lýsingum Margrétar í ţessu öfluga uppgjöri viđ kommana í Alţýđubandalaginu sem yfirgáfu flokkinn og skildu eftir Ólafsarminn í Alţýđubandalaginu sem síđar sameinađist öđrum vinstriöflum í Samfylkingunni. Eftir stóđu tveir flokkar og Samfylkingunni mistókst ađ stimpla sig inn af krafti í kosningunum 1999, tćkifćri Margrétar til ađ landa sameinuđum flokki mistókust.
Margrét markađi sér ţó spor. Án hennar framlags hefđi Samfylkingin aldrei veriđ stofnuđ. Hún var móđir Samfylkingarinnar, ekki ađeins ljósmóđir verkanna heldur sú sem tryggđi tilveru ţessarar fylkingar sem ţó leiddi ekki saman alla vinstrimenn međ afgerandi hćtti. Sú sameining mistókst. En Samfylkingin varđ til vegna framlags Margrétar og varđ hún talsmađur kosningabandalagsins áriđ 1999. Ţađ var merkileg saga sem átti sér stađ í kosningunum 1999 og mér telst til ađ Margrét hafi veriđ fyrsta konan sem leiddi alvöruafl, stórt afl, í ţingkosningum. Sú saga hefur ekki enn veriđ rituđ og vćntanlega segir Margrét hana međ ţeim ţunga sem hún telur rétt nú.
Fyrst og fremst verđur áhugavert ađ lesa um formannskjöriđ 1995. Ţađ var mikill átakapunktur á vinstrivćngnum. Ţađ var líka í fyrsta skipti sem póstkosning var međal allra flokksmanna um forystu stjórnmálaflokks hér á Íslandi. Ólafur Ragnar barđist fyrir ţví ađ arfleifđ hans myndi halda sér og beitti sér mjög fyrir Margréti, sem var alla tíđ einn nánasti samherji hans í stjórnmálum. Sigur Margrétar varđ um leiđ pólitískur sigur Ólafs Ragnars og hans afla innan Alţýđubandalagsins.
Margt má reyndar segja um Margréti, en hún er fyrst og fremst kjarnakona í stjórnmálum og hefur frá mörgu ađ segja, sérstaklega nú ţegar ađ hún er ađ hćtta í stjórnmálunum. Hún á ađ baki langan feril, sem verđur áhugavert ađ lesa um í frásögn hennar. Ég ćtla ađ fá mér ţessa bók og lesa eftir helgina, ţađ er mjög einfalt mál. Ţetta er merkileg saga baráttukonu.
Brot úr ćvisögu Margrétar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.