Ljósblátt klám eða trúardýrkun?

Eðlilegt er að spyrja sig vegna þessarar fréttar um ljósbláa klámið hvernig það geti verið rómantísk saga að lýsa því þegar níu ára stúlka giftir sig. Annars er svo margt skrifað og sagt í nafni þess að það sé lagi að kannski trúa því einhverjir í þessu tilfelli. Veit það ekki.

Hitt er svo aftur annað mál að sumir leyfa sér að segja og skrifa hvað sem er á grundvelli trúar og telja að það geti afsakað allt annað, t.d. þessa skáldsöguritun byggðri á nöprum veruleika.


mbl.is „Ljósblátt klám“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Stefán góður!!...þú spyrð góðra spurninga

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.8.2008 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband