Bloggskrifin halda áfram

Ég hef ákveðið að halda áfram skrifum á Moggabloggið. Eftir mikla umhugsun tel ég ekki rétt að fara héðan og hef ákveðið að skrifa áfram með þeim hætti sem verið hefur í 23 mánuði. Önnur verkefni mín munu ekki hafa áhrif á það og því verður vefurinn með þeim hætti sem verið hefur síðustu tvö árin. Mér hefur þótt vænt um þennan vettvang og það sem ég hef skrifað hér og vil halda því áfram.

Fyrst og fremst þakka ég góð orð um mig og vefinn síðustu daga. Þykir vænt um það og finnst réttast að fara hvergi við þær aðstæður sem hafa skapast síðustu dagana. Mun því halda áfram með vefinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þakka þér fyrir Stefán en ég  sé alltaf "nýtt" hjá mér í bloggvinum og las, tók ekki eftir því að þú ættlaðir að vera hættur,,,,,sumir eru bara vanafastari en aðrir,

Hvað á það að þíða að vera að minna mann á að þú ættlaðir að vera hættur?

En takk samt fyrir að hætta við að hætta.

Sverrir Einarsson, 14.8.2008 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband