Styttist í jólin

Akureyrarkirkja Ţađ er innan viđ mánuđur til jóla. Jólaundirbúningurinn er ţví ađ fara af stađ hjá flestum af krafti. Skammdegiđ er skolliđ á međ sínu tilheyrandi myrkri, snjórinn sem falliđ hefur seinustu daga hefur lýst upp myrkriđ. Á stöku stöđum er fólk fariđ ađ setja upp jólaljós og bćrinn er óđum ađ verđa jólalegri. Starfsmenn Akureyrarbćjar eru nú í óđa önn ađ koma bćnum í jólabúninginn.

Jólaljósin eru komin upp í miđbćnum og jólastjarnan er komin upp á sinn stađ í Kaupvangsstrćti. Ađventa hefst á sunnudag - á laugardag verđur kveikt á jólatrénu á Ráđhústorgi sem er gjöf frá vinabć Akureyringa, Randers í Danmörku. Ţá hefst jólaundirbúningur flestra Akureyringa međ almennum hćtti. Flestir telja óhćtt ađ hefja helsta undirbúninginn ţann dag. Ţessi stund á Ráđhústorginu er jafnan mikil hátíđarstund í bćnum og fólk mćtir ţar og rćđir saman og á notalega stund.

Hefđ er fyrir ţví ađ bćjarstjórinn á Akureyri tendri ljósin á jólatrénu. Kristján Ţór Júlíusson, bćjarstjóri, mun í síđasta skipti tendra ljósin á jólatrénu á laugardaginn, enda mun hann láta af störfum sem bćjarstjóri ţann 9. janúar nk. Ávörp viđ ţetta tilefni munu flytja ţeir Kristján Ţór og Helgi Jóhannesson, konsúll Dana á Akureyri. Óskar Pétursson mun syngja nokkur lög viđ ţetta tilefni auk ţess sem Lúđrasveit Akureyrar og stúlknakór Akureyrarkirkju verđa međ atriđi.

Ţessi athöfn á torginu er alltaf jafn hátíđleg og fjölmennt er á hana ár hvert. Ađventan er alltaf jafn heillandi og skemmtilegur tími og ekki síđur gefandi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband