Óvinir ríkisins

Óvinir ríkisins Í dag kom út bókin Óvinir ríkisins eftir Guđna Th. Jóhannesson, sagnfrćđing. Ţar er vikiđ ađ ógnum og innra öryggi í kalda stríđinu hérlendis. Veigamikill ţáttur ţessa eru auđvitađ hlerunarmálin á ţví tímabili. Skipuđ hefur veriđ rannsóknarnefnd til ađ fara yfir ţetta tímabil og gögn ţví tengdu. Um fátt hefur veriđ meira rćtt í íslensku samfélagi á árinu en ţessi mál í kalda stríđinu og ţar blandast inn í uppljóstranir um jafnvel hleranir eftir lok kalda stríđsins.

Í bókinni kemur fram ađ úrskurđađ hafi veriđ um hleranir hjá fjölda einstaklinga hér á landi sem ekki hafi veriđ nefndir á nafn til ţessa í umfjöllunum um hleranir á tímum kalda stríđsins. Eru ţar nefnd til sögunnar leikarahjónin Arnar Jónsson og Ţórhildi Ţorleifsdóttur, fyrrum alţingismann, Pál Bergţórsson, fyrrum veđurstofustjóra og veđurfrćđing, Margréti Indriđadóttur, fyrrum fréttastjóra Ríkisútvarpsins, og Úlf Hjörvar, rithöfund. Ef marka má lýsingar á ţetta fólk ađ hafa veriđ metiđ ógn viđ öryggi ríkisins og sent inn beiđnir fyrir hlerunum í sex skipti á árunum 1949-1968.

Útgáfa bókarinnar kemur nokkrum dögum eftir ađ upplýst var ađ sími Hannibals Valdimarssonar, fyrrum ráđherra og forseta ASÍ, var vćntanlega hlerađur og veitt til ţess leyfi. Hefur veriđ um fátt talađ meira síđustu dagana en ţá uppljóstrun. Gerđist ţetta á árinu 1961, en á ţeim tíma sat Hannibal á Alţingi og var forseti Alţýđusambandsins. Nokkrum árum áđur hafđi Hannibal veriđ ráđherra og áđur veriđ formađur Alţýđuflokksins og sat á ţessum árum á ţingi fyrir Alţýđubandalagiđ. Síđar varđ hann ráđherra aftur og var áhrifamikill forystumađur á vinstrivćngnum, allt til loka stjórnmálaferilsins áriđ 1974.

Ţađ er alveg greinilegt ađ ţessa bók verđ ég ađ lesa fljótlega og ég stefni ađ ţví ađ kaupa mér hana. Ég stefni ađ ţví ađ lesa hana er ég hef lokiđ viđ lestur á ćvisögu Margrétar Frímannsdóttur, siđasta formanns Alţýđubandalagsins, en hún er ţessa dagana í lestri hjá mér. Mér hefur fundist skrif Guđna Th. bćđi áhugaverđ og fróđleg. Í fyrra gaf hann út vandađa bók, Völundarhús valdsins. Byggđist hún á ítarlegum minnispunktum og dagbókum dr. Kristjáns Eldjárns, ţriđja forseta íslenska lýđveldisins, frá ţví í forsetatíđ hans 1968-1980.

Birtust ţar áđur óbirtar heimildir úr einkasafni Kristjáns. Var í bókinni sjónum einkum beint ađ stjórnarmyndunum í forsetatíđ hans og ţví hvernig hann hélt á ţeim málum á ferli sínum. Keypti ég mér ţá bók um leiđ og hún kom út og las hana međ miklum áhuga og ritađi ţennan pistil á svipuđum tíma. Var Völundarhús valdsins ađ mínu mati ein af best heppnuđu bókum um stjórnmál á seinustu árum og vćntanlega er Óvinir ríkisins ekki síđur vel heppnuđ.


mbl.is Leyfi veitt fyrir símhlerunum hjá fjölda ţekktra einstaklinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband