Blessađ barnalán - undarlegt orđalag

Óska foreldrum ţríburanna til hamingju. Sannarlega áhugaverđ frétt. En ekki vildi ég skrifa um blessađ barnalán ţessara hjóna heldur mun frekar orđalagiđ í fréttinni. Talađ er um ţrjú börn á einu bretti. Hefđi ekki veriđ hćgt ađ koma međ betra orđalag í ţessu samhengi? Ekki hćgt annađ en velta ţví fyrir sér.

mbl.is Fengu ţrjú börn á einu bretti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Baukur

Segđu; ţetta er nú bara dćmi um fátćktina í orđavali í ţessari frétt.

Maaa maaa mmmaaaa bara fattar ţetta ekki eins og Ragnar Reykás myndi segja ! 

Bjarni Baukur, 2.9.2008 kl. 15:54

2 identicon

Uppástunga um betra orđalag;  "Ţrjár holur í einu höggi."  Ég er golfari.

Uppreisnarseggurinn@gmail.com (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband