Paul Newman látinn

Paul Newman
Ég var ađ heyra rétt í ţessu ađ leikarinn Paul Newman vćri látinn, 83 ára ađ aldri, úr krabbameini. Newman var gođsögn í lifanda lífi, dáđur fyrir leik sinn og var einn mesti töffari kvikmyndabransans. Bláu augun hans voru leiftrandi og hann var jafnvígur á ađ túlka drama og grín.  



Uppáhaldsmyndin mín međ Newman var Cool Hand Luke. Mér fannst hún algjörlega frábćr ţegar ég sá hana fyrst og ég hef fyrir löngu misst töluna á hversu oft ég hef séđ hana. Eggjasenan er algjörlega ógleymanleg.

mbl.is Paul Newman látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

....Og svo var hann drengur góđur.  Óvenjulegur Hollywood leikari, var giftur Joanne Woddward í öll ţessi ár og sýndi óvenjulegt trygglyndi af Hollywodd leikara ađ vera.  Svo var hann á kafi í góđgerđarmálum, t.d., međ sölu matvöru ţar sem obbinn af hagnađinum rann til góđgerđarmála.  Í ţeim efnum var hann sannkallađur "Action man".  Hann var ekki eins og venjulegur umhverfishryđjuverkasinni, heldur lét Paul Newman verkin tala.  .....Og svo var hann frábćr leikari í ofanálag og einn af mínum uppáhaldsleikurum.  Skemmtilegastur fannst mér hann í Sting (međ Robert Redford) og Burch Cassidy and the Sundance Kid (einnig međ Róbert Redford).   Ađ öllum hinum myndunum ólöstuđum.......

Uppreisnarseggurinn@gmail.com (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 15:40

2 Smámynd: Ćgir

Já ég er sama sinnis ekki bara mjög góđur leikari, líka einstakur mađur farinn.

Kveđja,

Ćgir , 27.9.2008 kl. 20:09

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Einn sá besti eđa kannski meira en ţađ!!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 27.9.2008 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband