Landsbankinn tekinn yfir af ríkinu

Svo fór sem flestir spáðu í gærkvöldi og nótt að Landsbankinn yrði tekinn yfir af ríkinu og færi í þrot. Samson-félagið, félag Björgólfsfeðganna, sem keypti bankann fyrir sex árum komið í greiðslustöðvun. Þetta eru sorgleg málalok en það er mikilvægt að ríkið hefur tekið bankann yfir og bjargað því sem bjargað verður við þessi þáttaskil.

Mér finnst ríkisvaldið hafa staðið sig vel við þessar erfiðu aðstæður og gott að til staðar eru víðtæk stjórntæki til að taka á stöðunni.

mbl.is Samson óskar eftir greiðslustöðvun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband