Fjöldauppsagnir - erfið mánaðarmót framundan

Hinn napri veruleiki kreppunnar er nú að skella á þjóðinni með fjöldauppsögnum og miklum erfiðleikum. Mikið hefur verið talað um mögulegar hliðarverkanir fjármálakreppunnar og hvað geti gerst. Þessi mánaðarmót verða mörgum fjölskyldum í landinu mjög erfið og margir hafa fengið uppsagnarbréfið í dag.

Engin orð geta lýst þeirri stöðu sem er framundan. Vonandi kemst þjóðin í gegnum þessi áföll. Nú reynir svo sannarlega á samstöðu þjóðarinnar.

mbl.is Starfsmönnum BYGG sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

Daginn ....

Verð nú að segja þér að ég er þér mikið sammála í þessum hugsunum þínum, á þetta eftir að versna eða er þetta  bara byrjunin..... eða hvað ?

....maður veit ekki einu sinni hverjum er treystandi lengur í þessu "þjóðstjórnarrugli" hver bendir á annann og enginn segir það sama!!

Hvar endar þetta eiginlega!!...Hvenær skildi botninum náð!!...

Held samt að þessi mánaðamót sleppi þónokkuð vel hjá flestum, vona það allavegna........ Eitt veit ég þó, að eftir að hafa flutt hingað norður í sumar og kem reglulega til Reykjavíkur, þá hef ég séð að norðlendingar eru ekki jafnilla staddir og þeir Reykvíkingar sem gjörsamlega "misstu" sig í góðærinu, það sé ég á öllu, enda finnst mér alltaf jafn gott að komast norður aftur .....

           Kv úr snjónum  ....
 

Inga Jóna Traustadóttir, 29.10.2008 kl. 18:03

2 identicon

http://tegis.wordpress.com/2008/10/29/geysergategeysergate/

Gaysergate! :)

Carl-Mikael A. Teglund (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband