Ferski ráđherrann í 125 ára stjórninni

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, er eini pólitíski ráđherrann í nýju vinstristjórninni sem mér líst virkilega vel á, enda eina ferska andlitiđ í 125 ára stjórninni svokölluđu, sú eina sem hefur eitthvađ nýtt fram ađ fćra og er ekki hokin og ţreytt viđ stjórnarskiptin. Fjarri ţví er ađ ég sé sammála Katrínu um alla hluti en mér finnst stíll yfir henni og eitthvađ nýtt. Hún er af sömu kynslóđ og ég - vissulega er ánćgjulegt ađ einhver á ţessum aldri verđi ráđherra og yngt upp í pólitíkinni. Full ţörf er á ţví einmitt núna.

En í stađinn velja vinstrimenn í nćr alla stóla forystumenn sem eru fulltrúar gamla tímans, hafa annađ hvort veriđ í ríkisstjórn eđa setiđ mjög lengi í stjórnarandstöđu og eru ţreytulegir, hreint út sagt. Einmitt á ţessum tímum ţurfum viđ ađ fá ferskt fólk til forystu og stokka upp í pólitíkinni. Fyrir ţví hef ég allavega talađ ađ undanförnu međ ţví ađ viđ ţurfum nýja kynslóđ til forystu, nýtt fólk til leiks og viđ fáum alvöru breytingar.

Ţetta eru tímar breytinganna og allir flokkar eiga ađ svara ţví kalli.

mbl.is Vék stjórn LÍN frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţađ er rétt hjá ţér... mér finnst hún ferskari og fallegri en td. Björn Bjarnason, Árni Matthiesen, Geir Haarde og Einar Guđfinnsson...

Jón Ingi Cćsarsson, 4.2.2009 kl. 19:59

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ég hef veriđ alveg heiđarlegur í ţví, Jón Ingi, ađ nýjir tímar krefjist nýs fólks í stjórnmálum. Einfalt mál.

Stefán Friđrik Stefánsson, 4.2.2009 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband