Gróft ofbeldi í eineltismálum í skólastarfinu

Ekki er hćgt ađ segja ađ síendurteknar árásir nokkurra nemenda á einn samnemanda í grunn- og framhaldsskólum landsins sé góđ kynning á skólastarfi landsins. Á örfáum dögum höfum viđ heyrt af nokkrum alvarlegum málum, jafnan ađ einn klíkuhópur ráđist ađ skólasystkinum sínum međ fólskulegu ofbeldi, jafnan eftir síendurtekiđ einelti.

Algjörlega ólíđandi er ađ slíkt viđgangist á skólalóđ ţar sem nemendur eiga ađ geta sinnt sínu námi án ţess ađ eiga á hćttu árás eđa ađkast, sem getur leitt til varanlegs skađa á sál og líkama. Í raun eiga ađ vera einhverjar verklagsreglur og skýr vinnubrögđ til stađar í svona málum, enda á ađ vernda rétt nemenda.

Svo er auđvitađ annađ ađ ţetta er auđvitađ lögreglumál og á ađ láta slíkt verđa víti til varnađar, taka hart á ţví bćđi innan skólans sem utan. Ţetta á ekki ađ líđast. Gróft ofbeldi og einelti er partur af ţví sem vinna á gegn í skólum landsins međ öllum tiltćkum ráđum.

Ţetta ţarf ađ rćđa af fullri hreinskilni, alls stađar í ţjóđfélaginu. Glćpsamlegt ofbeldi í skugga eineltis er ekki líđandi, hvar sem ţađ er, sérstaklega ţegar ţađ gerist í skólum landsins. Slíkt verđur ađ stöđva.

Mikilvćgast af öllu er ađ viđurkenna vandann, gera hann opinberan og tala opinskátt um ţađ.


mbl.is Ráđist á nemanda í Sandgerđisskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Júlíus Einarsson

Ţetta er rétt hjá ţér og ég tek vel undir orđ ţín Stefán, ţađ sem ađ mér finnst sorglegra viđ ţessa umfjöllun MBL er ađ ţađ er reynt ađ búa til frétt ađ einn árásarmannana sé ađ ćfa hnefaleika og ţannig tekin öll athyglin frá alvarlega hluta málsins og flutt yfir á eitthvađ ómerkilegt eins og hvađa íţrótt drengurinn stundađi...

Kjartan Júlíus Einarsson, 2.3.2009 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband