Heitar tilfinningar í árásarmálinu í Sandgerði

Ég er ekki hissa á því þó árásarmálið í skólanum í Sandgerði hafi vakið heitar tilfinningar í bloggheimum og samfélaginu öllu. Sum ummælin voru þó yfir strikið og er sjálfsagt að hugleiða hvort einhverjir hafi gengið of langt. Ég er samt sannfærður um að nauðsynlegt er að ræða ofbeldismál hreint út og vekja á þeim athygli. Ekki er eðlilegt að þagga þau niður og sveipa þau verndarhjúp, slíkt getur ekki gengið og eru röng skilaboð. Óþarfi er þó að níða niður fólk vegna þess og fara yfir strikið.

mbl.is Óvægin ummæli á bloggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband