Átti Jón Ásgeir snekkjuna og flugvélina?

Varla er nokkur hissa á ţví ađ Jón Ásgeir hafi selt snekkjuna og flugvélina, enda Baugur kominn á hausinn og blekkingarhjóliđ veriđ stöđvađ. Á ţessi tilkynning ađ fá ţjóđina til ađ vorkenna honum eđa til ađ róa landsmenn? Ţeir fái á tilfinninguna ađ Jón Ásgeir ćtli nú ađ slá af í lífsstandard og taka ţví rólega. Meira rugliđ.

En stóra spurningin er sú hver átti ţessa snekkju og flugvél. Napra stađreyndin virđist vera sú ađ bankarnir hafi átt ţetta allt og fjármagnađ ţessa vitleysu. Kjaftasagan um íbúđina í New York var jú sú ađ hún hafi veriđ lánuđ í topp af Landsbankanum. Tekin svo upp í skuldahítina.

Ég sá um daginn hina miklu frétt ađ Jón Ásgeir hefđi veriđ á farrými skör neđar en Saga Class og veriđ mjög órólegur. Efast um ađ margir gráti í takt viđ ţessa aumu pr-mennsku vissra ađila.


mbl.is Jón Ásgeir selur snekkju og flugvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Auđvitađ átti hann ALDREI eitt eđa neytt í ţessu, ţetta var allt eign bankanna sem lánuđu honum upp í topp til ađ geta keypt "einkaţotu, snekkju og penthouse íbúđ".  Menn geta svo spurt sig AF HVERJU vildi Jón Ásgeir fara út í jafn "heimskulegar neyslufjárfestingar...??"   Svariđ er frekar augljóst:  "međ ţví ađ geta sagt viđ bankastjóra ađ hann hefđi t.d. flogiđ á fundinn í einkaţotu og síđan segir hann viđ ţessa sömu bankastjóra ađ hann verđi í viku frí á snekkjunni sinni o.s.frv - síđan kemur ađ ţví ađ Jón (Toxit geilsaBAUGUR) biđur ţennan bankastjóra um "tug milljarđa lán" fyrir nokkrar verzlanir sýnar, ţađ gengur nefilega svo vel hjá mér - ég ţarf ađ bćta viđ fleiri verzlunum!  Hann fćr lániđ og "bingó - hann flýgur til nćsta bankastjóra & ţess nćsta" alstađar er spiluđ sama rullan.  Hann fćr ţví miđur "endalaus lán út á falska ímynd...."  Á nćstum tveim árum mun koma rćkilega í ljós hversu mikiđ af hans viđskiptum voru "svikamyllur..!"  Eflaust má finna eitthvađ sem vitrćn glóra var í, sérstaklega í byrjun, en síđustu 2 árin eđa svo ţá held ég ađ Jón hafi einfaldlega misst sig út í eitthvađ brjálćđislegt "egó flip - ţví miđur fyrir alla sem lánuđu honum ţá skilur hann eftir sig sviđna jörđ, "jafnt hérlendis sem erlendis".

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 16.3.2009 kl. 08:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband