Léleg fréttamennska - hundur í blađamanni

Mér finnst ţađ léleg fréttamennska á fréttavef Morgunblađsins ţegar ţví er blandađ saman í eina frétt ađ fyrrverandi forsćtisráđherra kveđji ţingiđ eftir 22 ára störf og ađ hjálparhundur komi ţar til starfa fyrir sjóndapran ţingmann. Fyrirsögnin og framsetningin kemur upp um tjáningu fréttamannsins og vinnubrögđin. Ţetta er ekki merkilegt og í raun til skammar á stćrsta fréttavef landsins sem á ađ vera hafinn upp yfir svona vitleysu.

Ég hef eiginlega alltaf stađiđ í ţeirri trú ađ fréttamenn eigi ađ segja fréttir en ekki tjá skođanir sínar í skrifum eđa framsetningu. Ţegar fariđ er á svig viđ ţađ skaddast orđspor ţess fjölmiđils sem um rćđir eđa dregiđ er í efa hvernig stađiđ er ađ málum. Ekki er viđ hćfi ađ láta pólitískar skođanir fara inn í ţá tjáningu. Fréttamenn eiga ađ segja fréttir án skođana sinna. Enda er ţađ ekki fréttamennska ţegar skođanir koma í gegnum skrifin.

Ég veit vel ađ Geir Hilmar Haarde er umdeildur eftir umbrotatíma í íslensku samfélagi síđustu mánuđina. Geir er grandvar og heiđarlegur mađur, mjög vandađur og traustur. Enginn hefur dregiđ ţađ í efa, ţó vissulega séu skiptar skođanir um pólitíkina sem hann stendur fyrir. Mér finnst ţađ til skammar ţegar svona er stađiđ ađ málum í fréttaskrifum, enda sést langar leiđir er ţetta er lituđ framsetning og mjög rćtin.

Mér finnst nokkur hundur í ţeim blađamanni sem setur ţetta fram.


mbl.is Geir kveđur og X heilsar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ég er sammála ţér, svona fréttamennska á ekki ađ eiga sér stađ. Ţó viđ Geir séum á öndverđum meiđi hvađ snertir pólítík ţá ber ég virđingu fyrir honum.

Ţađ mun aldrei breytast.

Ég óska honum alls hins best og vona svo sannarlega ađ hann nái fullum bata og komi tviefldur til starfa á ný.

Bestu kveđjur.

Ţráinn Jökull Elísson, 26.3.2009 kl. 03:05

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Mogginn vćri nú frekar ţunnur ef Agnes Braga skrifađi allar fréttirnar!   Annars finnst mér nú óţarfi ađ móđgast fyrir hönd Geirs í ţessu tilfelli - sé ekki ađ honum sé mikil óvirđing sýnd ţó svo fjallađ sé um krúttlegt hjálpartćki Helga í sömu frétt.  Ţóra Kristín á hrós skiliđ fyrir ađ koma međ skemmtilega vinkla á fréttir sínar - ekki veitir af í skammdeginu.

Ţiđ íhaldsmenn takiđ lífiđ og tilveruna alltof alvarlega!

Róbert Björnsson, 26.3.2009 kl. 05:27

3 identicon

Alveg er ´eg sammála, en ţví miđur er ţetta ekki eina dćmiđ sem svona fréttamennska er liđin á ţessum annars góđa vef. En, lyftum fréttamennsku upp á hćrra plan og látum pirring fréttamanns ekki trufla störf hennar.

Jóhann Jóhannsson (IP-tala skráđ) 26.3.2009 kl. 08:43

4 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Já, ţetta var til algjörrar skammar og ekki orđ um ţađ meira ađ segja!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 26.3.2009 kl. 09:31

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sammála ţessu ţetta er barsata skömm/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.3.2009 kl. 09:49

6 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Sá ekkert athugavert viđ ţetta.   Bara lífleg og litrík frétt.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 27.3.2009 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband