Eyðilegar auðmannsvillur

Sumarbústaður Sigurðar Einarssonar
Fyrir nokkrum vikum var sýnt í fréttatíma Sjónvarpsins frá hálfköruðu og eyðilegu auðmannssetri Sigurðar Einarssonar í Borgarfirði. Þar sem fjöldi manna voru að vinna við þetta mikla verk fyrir nokkrum mánuðum var engin sála nú. Ástand efnahagslífsins kom þar fram án nokkurra orða. Það talaði sínu máli.

Mér fannst þetta táknræn myndræn framsetning hjá Sjónvarpinu. Frétt dagsins um sveitasetrið kemur því ekki að óvörum. Það er táknmynd um hrunið mikla.

mbl.is 200 milljóna veð í sveitasetri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Allt veðsett upp fyrir rjáfur og allan Norðurárdal. Minnisvarði græðginnar.

Guðmundur St Ragnarsson, 2.4.2009 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband