Silfriđ án Egils Helgasonar

Egill Helgason Ţađ var svolítiđ tómlegt ađ horfa á Silfur Egils í dag án Egils Helgasonar, sem var greinilega fjarri góđu gamni. Ţó ađ Svavar Halldórsson sé ágćtur ađ ţá er ţessi ţáttur svo tengdur persónu Egils Helgasonar ađ ekki er neinum öđrum en Agli gefiđ ađ ganga inn í stjórn hans međ góđum hćtti.

Ţađ var ţar reyndar ágćtisviđtal viđ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem var ađ reyna ađ útskýra orđ sín á flokksfundi Samfylkingarinnar á Reykjanesi í gćr og ţar voru líflegar umrćđur um stjórnmálaviđhorfiđ viđ Sćunni, Össur, Ögmund og Ólaf F. sem voru svo sannarlega ekki sammála um allt.

En fjarvera Egils Helgasonar var mjög áberandi. Hann mćtti ekki í Ísland í dag í vikunni vegna veikinda í fjarlćgri borg, ađ ţví er sagt var. En ţađ ađ hann vanti í ţáttinn sinn, Silfur Egils, eru mikil tíđindi, enda man ég varla eftir ţćttinum Silfri Egils án sjálfs Egils. Ţađ er reyndar liđónýtt prógramm án hans, svo mađur tali hreint út.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Ţađ gefur augaleiđ - ţađ er ekkert Silfur án Egils.

Jón Agnar Ólason, 3.12.2006 kl. 19:31

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Nákvćmlega. Alveg pottţétt mál. Silfur Egils án Egils er ekki Silfur Egils.

Stefán Friđrik Stefánsson, 3.12.2006 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband