Kristján og Jóhanna í Dótakassanum

dotakassi samfo
Ég gat ekki annað en hlegið þegar ég sá að myndir af Kristjáni Möller og Jóhönnu Sigurðardóttur voru komnar utan á Dótakassann, verslun sem var rekin í miðbænum hér á Akureyri.

Þessi flotta mynd Sverris Páls Erlendssonar, kennara, segir meira en mörg orð. Kristján og Jóhanna í Dótakassanum.

Hitt er svo annað mál að ömurlegt er að sjá verslun á besta stað í bænum hverfa. Það leiðir hugann að stöðunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Innihald og umbúðir fara ekki alltaf saman. Vanhugsað af XS að setja þarna upp auglýsingu. Grátbrosleg mynd!

Himmalingur, 19.4.2009 kl. 17:51

2 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Já frændi ljót að sjá á eftir fyrirtækjum,og þeim heldur bara áfram að fæka ef mönnum verur ekki gert kleift að halda fyrirtækjum gangandi.Stefnan virðist vera að koma öllu í þrot og allir á bætur staðinn fyrir að reyna að halda atvinu lífinu gangandi.Og fá fólk til að eyða og skapa störf.

Haraldur Huginn Guðmundsson, 19.4.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband