Heiðarleg rannsókn eða ímyndarherferð?

Mér finnst ákvörðun Glitnis um að fela ráðgjafafyrirtæki að aðstoða við rannsókn á óeðlilegum millifærslum nokkuð athyglisverð. Er þetta heiðarleg rannsókn eða einfaldlega aum og veruleikafirrt ímyndaherferð sem snýst um aukaatriði en ekki aðalatriðin sem mestu skipta? Fróðlegt verður að sjá hvort það er.

Óttast að þetta sé hið síðarnefnda að fenginni reynslu okkar allra af verklaginu í bönkunum. Þeir eru ekki hátt skrifaðir eftir atburði síðustu mánaða.

mbl.is Rannsaka óeðlilegar millifærslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já það verður fróðlegt að sjá hvort það er. Þetta eru nefninlega sömu náungar og klúðruðu gjörsamlega öryggismálum í WTC þann 9/11 2001, en voru svo hreinsaðir með niðurstöðum rannsóknar sem liggur fyrir að var hvorki fugl né fiskur. Ætli þeir geri ekki bara eins og fyrir þeim er haft?

Guðmundur Ásgeirsson, 20.5.2009 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband