Hrottarnir á Seltjarnarnesi handteknir

Gott er að heyra að lögreglan hafi handtekið hrottana sem réðust á gamla manninn á Seltjarnarnesi. Svona mál eru dökkur blettur á samfélaginu, enda er svo ruddaleg og ógeðsleg árás á eldri borgara algjörlega óviðunandi og verður að taka hart á því. Þetta er eitt af því ógeði sem ekki er hægt að sætta sig og þarf að sýna fulla hörku og gefa gott fordæmi.

Viðbrögðin í samfélaginu við þessu fólskuverki eru bæði undrun og reiði. En þetta er eflaust skólabókardæmi um hina auknu hörku í samfélagi og virðingarleysi fyrir eldra fólki. Á þessu verður að taka.

mbl.is Ræningjarnir teknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Fádæma aumingjaskapur af þessum fíklum. Jafnvel á fíklastandard er þetta argasta lágkúra.

Er einhver að fylgjast með og flytja fréttir af þessum og öðrum viðlíka aumingjum sem ráðast inn á heimili fólks og misþyrma þeim.

Rúnar Þór Þórarinsson, 27.5.2009 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband