Skammarlega langur viðbragðstími lögreglu

Mér finnst það algjör lágkúra að heilar 27 mínútur hafi liðið frá því að maðurinn sem varð fyrir árásinni á Seltjarnarnesi tilkynnti lögreglu um hvað hefði gerst og þangað til lögreglan kom heim til hans. Þetta er alltof langur viðbragðstími - algjörlega ólíðandi að ekki sé tekið hraðar á málum og komið á vettvang sem allra fyrst.

En kannski er þetta dæmi um niðurskurð og stöðuna almennt. Má vera. Hverju sem um er að kenna er alveg ljóst að þetta er ekki boðlegt að neinu leyti, sérstaklega þegar mikið liggur við að lögregla fari sem fyrst á vettvang.

mbl.is Komu 27 mínútum eftir útkall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við munum sja meira af þessu því miður. Það er fækkað og fækkað í lögguni og skorið niður. er fólk e h hissa á þessu?

óli (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband