David Carradine sviptir sig lífi í Bangkok

David Carradine, sem svipti sig lífi í Bangkok, var litríkur karakter og mjög traustur leikari. Gaf allt í leikframmistöđuna, var sannur töffari líka.



Mér fannst hann alltaf bestur í Kill Bill tvennunni - ţetta var endurkoman hans í fremstu víglínu í leikbransanum.

Kallinn var flottur í ţessari rullu. Ţetta atriđi međ Umu Thurman er t.d. tćr snilld.

mbl.is David Carradine látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Missir af ţessum góđa leikara. Nefna má ađ bróđir hans Keith (raunar hálfbróđir) lék hér í hinni misheppnuđu mynd Friđriks Ţórs Fálkar. 

Jón Steinar Ragnarsson, 4.6.2009 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband