Ronaldo fer frá Man Utd

Ekki þarf að undra að portúgalski knattspyrnumaðurinn Ronaldo fari frá Manchester United til Real Madrid. Hann hefur sýnt áhuga á tilfærslu þangað mjög lengi og sótti það mjög fast fyrir ári. Þá kæfði gamli jaxlinn Sir Alex Ferguson þær tilraunir í fæðingu við litla hrifningu Ronaldo. Nú fær hann að fara.

Væntanlega mun ungstirnið Macheda fá meiri tækifæri í liðinu og stólað á aðra menn í stað stóru stjörnunnar. Maðiur kemur alltaf í manns stað. Þó verður mikil eftirsjá fyrir stuðningsmenn Man Utd af Ronaldo.

mbl.is United hefur tekið tilboði frá Real Madrid í Ronaldo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband