Undrabarnið missir ofurlaunin

Þegar Jón Sigurðsson varð forstjóri FL Group, þegar Hannesi Smárasyni var sparkað út, var hann nefndur undrabarnið. Ofurlaunavitleysunni var samt haldið áfram og undarlegt að fyrst nú ári eftir hrunið sé tekið á þeim vinnubrögðum sem viðgengist hafa í ráðningarsamningum sem eru fjarri öllum veruleika ársins 2009.

Þetta er eitthvað svo 2007 þessi vitleysa sem hefur viðgengist og ætti að heyra sögunni til. Þetta er ágætt fyrsta skref í þeim efnum og ekkert óeðlilegt að sjálft undrabarnið taki á sig árið 2009.


mbl.is Laun framkvæmdastjóra Stoða lækka um 70%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband