Heimt úr helju eftir vítisvist í átján ár

Međferđin á bandarísku stelpunni sem losnađi úr átján ára prísund minnir óhugnanlega á Fritzl-máliđ ógeđfellda í Austurríki. Ţetta er álíka sálarmorđ og eyđilegging á saklausri sál... fariđ međ hana og börnin sem hún eignađist í prísundinni eins og hunda í bakgarđi. Óhugnanleg lýsing... en ánćgjulegt ađ henni hafi tekist ađ komast úr vistinni.... sem hljómar eins og helvíti á jörđu.

Vekur svo sannarlega athygli kastljóss fjölmiđla ţegar ađ fólk er heimt úr helju eftir áralanga vist sem fangi einhvers - skelfilegt ađ svona geti gerst, einkum er um er ađ rćđa börn sem eru í haldi vitfirrtra manna. Alveg ótrúlegt til ţess ađ hugsa ađ engin viđvörunarljós hafi kviknađ í nágrenninu rétt eins og í austurríska málinu.

Ţetta er eitt af ţessum óhugnanlegu málum, sannkölluđ hryllingssaga. Vćntanlega munu fjölmiđlar fylgjast jafnvel međ Jaycee Dugard og ţeim Elísabetu Fritzl og Natöschu Kampusch áđur... báđar urđu heimsfrćgar fyrir ađ segja sögu sína úr vítisvistinni.

mbl.is Átti 2 börn međ rćningjanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Stefán.

Ég tel mjög líklegt ađ ţetta sé heimsfrćđg sem flestir vildu vera lausir viđ. En ţađ er dapurlegt ađ hugsa til ţess hve mikil skepna mannskepnan er. Fáar ađrar dýrategundir sína annann eins skepnuskap.

Kjartan (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband