Völva Vikunnar spáir Geir forsćti í ríkisstjórn

Spákona Mikil eftirvćnting er jafnan á hverju ári eftir Völvu Vikunnar. Fróđlegt er ađ kynna sér nýjustu spána. Ţađ verđa alţingiskosningar nćsta vor og ţví auđvitađ fróđlegast ađ heyra mat Völvunnar á stjórnmálum. Kemur fram ţađ mat hennar ađ Geir H. Haarde, formađur Sjálfstćđisflokksins, verđi áfram forsćtisráđherra í tveggja flokka rikisstjórn á nćsta kjörtímabili. Spáir Völvan mörgum nýjum ráđherrum í stjórn Geirs en nefnir ekki hver samstarfsflokkurinn verđ.

Völvan spáir Margréti Sverrisdóttur áhrifum og lykilstöđu innan Frjálslynda flokksins og ţví ađ Kristinn H. Gunnarsson, núverandi alţingismađur Framsóknarflokksins, gangi til liđs viđ flokkinn. Ţá er talađ um ađ rysjótt veđur verđi á árinu og ađ Íslendingar ţokist ekki nćr inngöngu í Evrópusambandiđ, svo og ađ hvalveiđar breyti ekki ţví ađ fjöldi ferđamanna komi hingađ.

Fróđlegir spádómar hjá Völvu Vikunnar, sérstaklega hvađ varđar stjórnmálin. Alţingiskosningar eftir rúma fjóra mánuđi og spennan magnast mjög vegna ţess. Fróđlegt ađ sjá hvort Völvan verđi sannspá.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband