Helgi frændi Seljan farinn að blogga

Ég sé að Helgi frændi minn Seljan er farinn að blogga hérna á Moggablogginu. Fagna því. Hann er góður penni og með skemmtilegar skoðanir, svo að það er líflegt og gott að fá hann hingað. Það hefur reyndar sífellt fjölgað hérna í samfélaginu okkar síðustu vikurnar og bætist sífellt við hérna. Hef verið hérna í þrjá mánuði, sem hafa verið líflegir mánuðir svo sannarlega. Gott mál, vonandi bætist Stefán Pálsson í hópinn fyrr en síðar. :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband