Vinstrimenn funda á Hilton-hótelinu

Mér finnst það hálf kostulegt að vinstrimenn fundi á Hilton-hóteli til að koma sér saman um næstu aðgerðir. Væntanlega á að setja bráðabirgðalög til að þóknast Bretum og Hollendingum. Þessi ríkisstjórn virðist ætla að verða þekkt fyrir að fara fjallabaksleið til að þóknast þeim sem ráðist hafa að Íslandi - þóknast þeim sem hafa vegið að íslensku þjóðinni... gengið harðar gegn henni en dæmi eru um í seinni tíð.

En ekki er hægt annað en dást að endalausri seinheppni þeirra sem ráða för í íslenskum stjórnmálum.

mbl.is Sameiginlegur þingflokksfundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég vona að þessi fundur sé skef í áttina að þessir tveir vinstriflokkar sameinist -

Óðinn Þórisson, 22.9.2009 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband